V-Húnavatnssýsla

Spilagleði á Hlíðarhúsinu

Það var þétt setinn bekkurinn og glaðleg stemning á Hlíðarhúsinu í Óslandshlíð í Skagafirði á fimmtudagskvöldið. Um sextíu manns voru þar saman komnir til að spila félagsvist. Umrædd félagsvist hefur yfirleitt verið spilu
Meira

Lið FNV komst áfram í Gettu betur

Fyrstu fjórar viðureignir vetrarins í spurningakeppni framhaldsskóla, Gettu betur, voru háðar í útvarpshúsinu í gær og sendar út á Rás 2. Lið FNV hafði betur gegn liði Framhaldsskólans í Mosfellsbæ og fór viðureignin 7-5. FNV...
Meira

Varað við vetrarblæðingum

Vegagerðin varar við vetrarblæðingum á milli Staðarskála og Víðidals og vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát. Á Norðurlandi er snjóþekja, hálka og hálkublettir ásamt snjókomu eða éljagangi. Þæfingsfærð er á Þverár...
Meira

Króksamót - Riðlaskipting og leikjaniðurröðun

Hið árlega Króksamót Tindastóls verður haldið i íþróttahúsinu á Sauðárkróki á laugardaginn, 11. janúar. Áhersla er lögð á skemmtun og fjör, en úrslitin eru algjört aukaatriði og engin stig talin. Fyrstu leikir hefjast kl....
Meira

Mikið hrun í þorskstofninum fyrir iðnvæddar veiðar

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ í Bolungarvík, fær birta grein í virtu alþjóðlegu vísindatímariti   Niðurstöður í viðamikilli rannsókn Guðbjargar Ástu Ólafsdóttur, forstöðumanns við...
Meira

Aðalskipulag Húnaþings vestra kynnt

Sveitarfélagið Húnaþing vestra boðar til kynningarfundar fyrir íbúa og aðra hagsmunaaðila um tillögu að Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026. Megin tilgangur fundarins verður að leita eftir ábendingum og athugasemdum og gefa
Meira

Söngvarakeppni Húnaþings vestra 2014

Á vef Norðanáttar kemur fram að fyrirhugað er að halda söngvarakeppni þann 5. apríl 2014 ef næg þátttaka fæst. Skráning stendur til 10. febrúar n.k. Tekið er við skráningu á netfangið signyj@gmail.com. Senda þarf nafn keppan...
Meira

Rólegt í höfnunum

Engar aflatölur eru birtar í Feyki í dag eins og venja hefur verið í vetur, enda afar lítið um að vera í höfnum á svæðinu. Á Hofsósi var þó landað tveimur tonnum í vikunni sem leið, en frá Skagaströnd hefur ekkert verið rói...
Meira

Nýr áningarstaður á leið norður í land

Nýr áningarstaður hefur verið opnaður sem þjónustar ferðafólk á leið norður í land. Um er að ræða matsölustað í Víðihlíð, félagsheimili í Vestur-Húnavatnssýslu sem stendur alveg við þjóðveginn. Er hann rekinn af Guð...
Meira

Elín Ósk Gísladóttir Maður ársins hjá lesendum Feykis

Sú sem fékk flestar tilnefningar sem Maður ársins hjá Feyki var Elín Ósk Gísladóttir, en hún kom samstarfsmanni sínum Ólafi Sigfúsi Benediktssyni til lífsbjargar þegar hann var að hlaupa norræna skólahlaupið með nemendum sínum...
Meira