V-Húnavatnssýsla

Úrslit Gæðingamóts Þyts og úrtöku fyrir LM 2014

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Landsmót hestamanna var haldið á Hvammstanga sl. laugardag. Á heimasíðu hestamannafélagsins Þyts kemur fram að mótið hafi farið vel fram, veður var gott og fara flottir fulltrúar frá Þyt á land...
Meira

Gæðingamót og úrtaka fyrir LM

Á morgun, laugardaginn 7. júní, fer Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir LM 2014 fram á Kirkjuhvammsvelli við Hvammstanga, eins og sagt er frá á vef hestamannafélagsins Þyts. Mótið hefst kl. 09.15 á laugardeginum á forkeppni og úrsl...
Meira

Afhending á hjartahnoðtækinu Lucas

Miðvikudaginn 4. júní afhentu sjúkraflutningamenn á Hvammstanga Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga hjartahnoðtæki af gerðinni Lucas til notkunar í neyðartilfellum. Sjúkraflutningamenn undir forystu Gunnars Sveinssonar neyða...
Meira

Aðalskrifstofa sýslumanns verði á Blönduósi

Samkvæmt umræðuskjölum sem hafa verið birt á vef innanríkisráðuneytisins er gert ráð fyrir að aðalskrifstofa sýslumannsins á Norðurlandi vestra verði á Blönduósi en sýsluskrifstofa verði einnig á Sauðárkróki. Umræðuskj...
Meira

Viðbrögð við úrslitum kosninga

Í 21. tölublaði Feykis sem út kom í dag er rætt við oddvita þeirra lista sem náðu meirihluta í sveitarstjórnarkosningunum sl. laugardag. Einnig eru birt úrslit kosninganna í öllum sjö sveitarfélögunum á Norðurland vestra. Í S...
Meira

„Hef alltaf verið mikið náttúrubarn“

Ragnhildur Friðriksdóttir er fædd og uppalin á Sauðárkróki, dóttir Friðriks Jónssonar og Hólmfríðar Guðmundsdóttur. Hún kláraði stúdentinn af náttúrufræðibraut frá FNV árið 2009 og hélt þaðan til Reykjavíkur þar sem ...
Meira

Mikill áhuga á íslenskunámskeiðum hjá Farskólanum

Mikill viðsnúningur hefur orðið hjá Farskólanum varðandi íslenskunám fyrir fólk af erlendum uppruna. Á vef Farskólans er sagt frá því að fimm námskeið hafa verið haldin á þessu skólaári um allt Norðurland vestra. Á Hvammst...
Meira

Framleiðslutími vegabréfa 12 virkir dagar

Í tilkynningu frá Sýslumanninum á Blönduósi og Sauðárkróki, sem Feyki barst í dag, kemur fram að frá og með 1. Maí 2014 sé framleiðslutími vegabréfa 12 virkir daga. Þetta þýðir á vegabréf fara í póst á tólfta virka degi...
Meira

Meirihlutinn hafnaði sameiningu

Í skoðanakönnun sem fór fram samhliða sveitarstjórnarkosningum 31. maí sl. um sameiningu Húnavatnshrepps við önnur sveitarfélög voru 130 þátttakendur sem höfnuðu sameiningu, eða 52,6%. Á vef Húnavatnshrepps kemur fram að alls ...
Meira

Sjómannadagurinn á Hvammstanga í myndum

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Hvammstanga í gær og fóru hátíðarhöld vel fram. Til stóð að vera með helgistund við höfnina en vegna mikilla rigninga þurfti að flytja athöfnina í Selasetrið og áttu viðstaddir not...
Meira