V-Húnavatnssýsla

Bréfakassar í dreifbýli

Pósturinn vinnur nú að samræmingu á staðsetningu bréfakassa í dreifbýli. Pósturinn þjónar um 6.000 heimilum í sveitum landsins og skiptir staðsetning bréfakassa miklu máli varðandi hagkvæmni í dreifingu því bréfum hefur fækk...
Meira

Afmælistónleikar kirkjukórs Hvammstanga

Eins og greint hefur verið frá á Feykir.is átti kirkjukór Hvammstanga 70 ára afmæli á síðasta ári. Í tilefni af því bauð kórinn til tónleika í Hvammstangakirkju sl. föstudag. Með kórnum komu fram einsöngvararnir Hrafnhildur
Meira

Jólaball í Ásbyrgi

Sunnudaginn 29. desember sl., héldu kvenfélögin í Húnaþingi vestra sameiginlegt jólaball í félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka. Þar var dansað í kringum jólatréð og sunguð, gætt sér á heitu súkkulaði og kræsingum og rey...
Meira

Flughált í Skagafirði og ömurlegt ferðaveður

Samkvæmt Ferðaupplýsingum Vegagerðarinnar er flughált á flestum vegum í Skagafirði og raunar bálhvasst og blautt þannig að ferðalangar ættu að fara að öllu með gát. Þá er Öxnadalsheiði ófær og brjálað veður og þæfiingu...
Meira

ÍSÍ gefur héraðskjalasöfnun landsins Íþróttabókina

Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ afhenti skömmu fyrir jól fulltrúum héraðsskjalasafna á Íslandi eintak af afmælisbók ÍSÍ sem ber heitið „Íþróttabókin – ÍSÍ, saga og samfélag í 100 ár“. ÍSÍ hefur ákveðið að gefa öl...
Meira

Veðrið að ganga niður

NNA hvassviðri sem gekk yfir Norðurland vestra í dag er nú að ganga niður og vindhraðinn víðast kominn niður í 10-15 metra á sekúndu, eftir að hafa farið um og yfir 20 metra fyrrihluta dags og slegið hátt í 30 metra í verstu vin...
Meira

Brjánn og Dagsbrún sigruðu á Staðarskálamótinu

Um síðustu helgi fór Staðarskálamótið 2013 í körfubolta fram í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga. Sex lið voru skráð til leiks í karlaflokki og tvö í kvennaflokki. Liðin sem þátt tóku í karlaflokki voru...
Meira

Þverárfjall lokað og flughált í Blönduhlíð

Í dag hefur gengið á með nokkuð hvössu veðri og mikilli hláku víða á Norðurlandi vestra. Þverárfjall er lokað og allir aðrir vegir eru merktir hálir nema hvað flughált í Blönduhlíð. Samkvæmt veðurspá sem gerð var nú á...
Meira

Gleðilegt nýtt ár

Feykir óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir samstarfið á því liðna.
Meira

Helgihald um áramót

Víða um Norðurland vestra eru áformaðar messur um áramótin og vonandi viðrar betur en jóladagana en víða varð messufall sökum veðurs. Feykir hefur eftirfarandi upplýsingar um helgihald um áramót: Blönduóskirkja: 31. desember: ...
Meira