V-Húnavatnssýsla

Fyrsti leikurinn á Íslandsmótinu á morgun

Kormákur/Hvöt mun hefja sinn fyrsta leik í 4. deild karla á Íslandsmótinu á morgun, laugardaginn 24. maí. Leikurinn verður spilaður á Samsung-vellinum í Garðabæ þar sem Kormákur/Hvöt sækir KFG heim og hefst leikurinn kl. 14:00. ...
Meira

Leyfi til nýtingar jarðhita samþykkt

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra í síðustu viku var lagt fram bréf til Orkustofnunar dagsett 7. maí sl. þar sem samþykkt var leyfi til nýtingar jarðhita til handa sveitarfélaginu í landi Reykja í Hrútafirði, fyrir stækkun ...
Meira

„Ótrúlegt hverju er hægt að áorka með jákvæðu viðhorfi“

Farskóli Norðurlands vestra mun bjóða upp á Dale Carnegie námskeið dagana 23.-25. maí næstkomandi. Anna Steinsen mun sjá um þjálfunina á námskeiðinu en hún hefur séð um Dale Carnegie þjálfun frá því í ársbyrjun 2004. Anna...
Meira

Ekki óútskýrður kynbundinn launamunur

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra sl. fimmtudag var fjallað um niðurstöðu kjarakönnunar meðal starfsmanna Húnaþings vestra. Sveitarstjórn samþykkti að ekki væru fyrir hendi forsendur til að aðhafast frekar vegna niðursta
Meira

Hjördís Ósk í 20. sæti á Evrópuleikunum

Crossfit-konan frá Hvammstanga, Hjördís Ósk Óskarsdóttir, fór um síðustu helgi ásamt fríðu föruneyti til Danmerkur að keppa á Evrópuleikunum í Crossfit. Hafnaði hún í 2. sæti á mótinu. Leikarnir fóru fram í Ballerup og ke...
Meira

Eldur í Húnaþingi í lok júlí

Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra sem var fyrst haldin árið 2003 og hefur síðan þá verið árlegur viðburður. Í ár verður hátíðin haldin dagana 23.-27. júlí. Framkvæmdastjórar hátíðarinnar í ár eru...
Meira

Kjarasamningur grunnskólakennara undirritaður í kvöld

Fulltrúar grunnskólakennara skrifuðu undir nýjan kjarasamning kl. 21:45 í kvöld samkvæmt frétt Rúv.is og þar með lauk langri og strangri kjaradeilu grunnskólakennara og sveitarfélaga. Því er ljóst að á morgun verður ekki af áð...
Meira

Sýslumenn skornir niður á landsbyggðinni

Sýslumannsembættum á landinu fækkar úr 24 í 9 samkvæmt tillögu innanríkisráðherra og samþykkt Alþingis á lokadegi þingsins. Á mannamáli þýðir þetta gríðarleg skerðing á þjónustu og fækkun stjórnsýslustarfa á landsbyg...
Meira

Hestamennska á Norðurlandi vestra með mörg einkenni klasa

Ráðstefnan Norðan við hrun – sunnan við siðbót? var haldin á Hólum í Hjaltadal fyrir helgina. Á meðal fyrirlesara var Ingibjörg Sigurðardóttir, lektor við ferðamáladeild Háskólans á Hólum, en í fyrirlestri hennar og Runól...
Meira

Emil Óli vann Bjarkabikarinn í Kormákshlaupinu

Fjórða og síðasta götuhlaup Kormáks í ár fór fram á Hvammstanga á laugardaginn var. Að hlaupi loknu var boðið upp á grillaðar pylsur og svala og síða veitt verðlaun og viðurkenningar. Til að eiga möguleika á verðlaunum þur...
Meira