V-Húnavatnssýsla

KS og SKVH hækka verð

KS og SKVH hafa hækkað verð á UN úrval A og UN1, jafnframt hafa verið tekin upp þyngdarflokkar á UN1. Þetta kemur fram á vef Landssambands kúabænda. Verðlistar sláturleyfishafa voru uppfærðir af því tilefni. Verðlista, sem uppf...
Meira

Söngdagar í Skálholti

Helgina 28. – 31. ágúst stendur Landssamband blandaðra kóra fyrir Söngdögum í Skálholti.  Stjórnendur verða Lynnel Joy Jenkins frá Bandaríkjunum og Jón Stefánsson, kantor í Langholtskirkju. Æft verður í tveimur hópum og einni...
Meira

Þröstur Ernir nýr ritstjóri Vikudags

Þröstur Ernir Viðarsson hefur verið ráðinn ritstjóri Vikudags á Akureyri og tekur hann við starfinu í byrjun júní. Þröstur Ernir hefur starfað sem blaðamaður á Vikudegi í sex ár. Hann er menntaður fjölmiðlafræðingur frá H...
Meira

Símenntun HA útskrifar leiðsögumenn

Símenntun Háskólans á Akureyri útskrifaði 30 nemendur úr Leiðsögunámi þann 13. maí síðastliðinn. Þetta er í fyrsta skipti sem útskrifað er úr slíku námi utan höfuðborgarsvæðisins. Útskrifaðir nemendur geta fengið að...
Meira

Ræktunarbú á Landsmóti 2014

Sýningar ræktunarbúa skipa heiðurssess á landsmótum hestamanna og á LM2014 á Hellu verður engin breyting þar á. Stefnt er á að tilhögun sýninga verði með svipuðu sniði og verið hefur á undanförnum mótum, þ.e. að þátttaka...
Meira

Hjördís Ósk keppir á Evrópuleikunum í Crossfit

Evrópuleikarnir í Crossfit hófust kl. 07:00 í morgun að íslenskum tíma en leikarnir fara fram í Ballerup í Danmörku. Hjördís Ósk Óskarsdóttir frá Hvammstanga keppir í einstaklingskeppni kvenna á mótinu. Samkvæmt vef Norðanátt...
Meira

Kosningaskrifstofur og fésbókarsíður

Framboðslistarnir tveir í Húnaþingi vestra hafa opnað fésbókarsíður og einnig hefur N-listinn opnað kosningaskrifstofu en B-listinn mun opna sína skrifstofu á laugardaginn kemur. Gunnar Bragi Sveinsson, alþingismaður og ráðherra, v...
Meira

Tugir námsmanna útskrifast frá Farskólanum

Það var ánægjuleg stund hjá Farskólanum í gær, miðvikudaginn 14. maí, þegar tugir námsmanna útskrifuðust úr þremur Skrifstofuskólum og af tveimur námskeiðum sem kallast Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum. Þessar t...
Meira

Embættum sýslumanna og lögreglustjóra fækkað um meira en helming

Samkvæmt vef innanríksráðuneytisins samþykkti Alþingi í gær tvö frumvörp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um breytingar á lögum um umdæmaskipan lögreglustjóra og sýslumanna. Með lögunum er embættum sýslumann...
Meira

Vinnustöðvun í grunnskólum á morgun að öllu óbreyttu

Félag grunnskólakennara hefur boðað vinnustöðvun í þrjá daga, 15. maí, 21. maí og 27. maí, vegna kjarabaráttu sinnar. „Við sitjum enn við fundarborðið. Það er ekki búið að ganga frá neinu en við reynum að gera allt sem v...
Meira