V-Húnavatnssýsla

Ísólfur Líndal íþróttamaður USVH 2013

Kjöri íþróttamanns USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu) var lýst í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 15,00 þann 28. des. 2013. Íþróttamaður USVH árið 2013 var kjörinn Ísólfur Líndal Þórisson hestaíþróttam...
Meira

Skrifstofuskóli eftir áramót

Kennsla í skrifstofuskólanum hefst á vegum Farskólans um miðjan janúar. Verður boðið upp á bæði dagnám og kvöldnám. Markmið námsins er að auka hæfni námsmanna til að takast á við almenn skrifstofustörf og stuðla á jákvæ...
Meira

Flutningabíll lokar Þverárfjallsvegi

Flutningabíll lokar veginum um Þverárfjall og verður ekki reynt að opna veginn fyrr en í fyrsta lagi á morgun, að því er fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni. Hálka eða snjóþekja er á öllum helstu leiðum á Norðurlandi ve...
Meira

GLEÐILEG JÓL

Feykir, Feykir.is og Nýprent óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Meira

Bætir í storminn þegar líður á daginn

Þó aðeins dragi úr mesta storminum um landið norðvestanvert í bili, verður í dag skafrenningur og ofanhríð með köflum frá Snæfellsnesi vestur og norður um á utanverðan Eyjafjörð. Hálka eða snjóþekja er um mest allt Norður...
Meira

VINSAMLEGAST VERIÐ EKKI Á FERÐINNI AÐ ÓÞÖRFU

Félagar hjá Björgunarsveitinni Strönd á Skagaströnd lögðu af stað um kl. 21:00 í kvöld til að aðstoða bíla á Þverárfjalli. Vilja þeir koma því á framfæri að það er snælduvitlaust veður á leiðinni frá Skagaströnd og ...
Meira

Viðvörun vegna norðanhvassviðris eða -storms um jólahátíðina

Á vef Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra er vakin athygli á slæmri veðurspá frá Veðurstofu Íslands um jólahátíðina. Spáð er norðanhvassviðri eða -stormi (vindhraða 15-23 m/s) víða um land á aðfangadag, jóladag og fra...
Meira

Sláturhús SKVH á Hvammstanga fær leyfi til að slátra kanínum

Matvælastofnun Íslands, MAST, hefur nýlega veitt sláturhúsinu SKVH á Hvammstangi leyfi til kanínuslátrunar. „Þetta er besta jólagjöfin sem ég get hugsað mér“, segir Birgit Kositzke, kanínubóndi á Hvammstanga. Slátursleyfið e...
Meira

Helga himneska stjarna, jólalag Steins Kárasonar og Sigurbjörns Einarssonar

Helga himneska stjarna, jólalag Steins Kárasonar og Sigurbjörns Einarssonar er nú aðgengilegt og myndskreytt á youtube.com. Þetta fallega lag sem er í sérstökum hátíðarbúningi er í flutningi Scola cantorum og félaga úr Kammersveit...
Meira

Maður ársins á Norðurland vestra

Eins og undanfarin ár geta íbúar á Norðurlandi vestra kosið mann ársins sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is. Í þetta skiptið fengu sex aðilar tilnefningu til titilsins og sumir reyndar fleiri en eina og fleiri en tvær. ...
Meira