V-Húnavatnssýsla

Garðar Thor Cortes með Heimismönnum á þrettándatónleikum

Æfingar fyrir þrettándagleði Heimismanna hafa verið í fullum gangi, og ágæt mynd að komast á flest lögin á dagskránni. „ Ekki veitir af, enda líður tíminn hratt og jól og áramót innan seilingar,“ segir á vef kórsins. Þret...
Meira

Jólakrossgátan - Hvar er jólakötturinn

Alls bárust 49 réttar lausnir í Jólakrossgátu Feykis en að þessu sinni var spurt um gamalt meindýr sem sást um jólin í „gamla daga“ en virðist nú vera dautt úr hor. Lausnarorðið var sem sagt: Hvar er jólakötturinn. Þrír hep...
Meira

Þróunarsjóður Landsbankans styrkir tvö verkefni á NLV

Nítján verkefni fengu í gær úthlutað samtals 33,5 milljónum króna úr Þróunarsjóði ferðamála. Að honum standa Landsbankinn og atvinnuvegaráðuneytið. Sjóðurinn var stofnaður í tengslum við verkefnið Ísland allt árið og ma...
Meira

Áhrif menntastofnana mjög sýnileg

Niðurstöður þarfagreiningar um námsframboð á Norðurlandi vestra liggja nú fyrir. Þarfagreiningin er verkefni Þekkingarsetursins í samstarfi við Farskóla Norðurlands vestra en rannsóknin var unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla...
Meira

Hvassviðri eða stormur og slæmt ferðaveður

Veðurstofan varar við hvassviðri eða stormi á landinu í dag og á vedur.is segir að búast megi við sæmu ferðaveðri á landinu í dag. Veðurspáin fyrir Strandir og Norðurland vestra næsta sólarhringinn hljóðar upp á vaxandi nor
Meira

Grunnskólabörn að komast í jólafrí

Eins og nærri má geta eru grunnskólabörn í Skagafirði og Húnavatnssýslum óðum að komast í jólaskapið, enda styttist í langþráð jólafrí, eins og sagt er frá á heimasíðu sveitarfélagsins Skagafjarðar. Víða er síðasti ke...
Meira

Sameiningu heilbrigðisstofnana frestað

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, hefur gefið það út að áformum um sameiningu heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni hafi verið frestað til 1. september á næsta ári. Stefán Vagn Stefánsson formaður byggðaráðs Sk...
Meira

Laus pláss í grunnþjálfun

Á vef Háskólans á Hólum er vakin athygli á því að enn eru örfá pláss laus í grunnþjálfun, hjá Hólanemum nú eftir áramótin en Hólaskóli hefur um árabil átt gott samstarf við ræktendur um allt land, um að senda skólanum h...
Meira

Mótahald hestamannafélagsins Neista veturinn 2014

Mótanefnd Hestamannafélagsins Neista fundaði á dögunum um mótahald vetrarins sem og framkvæmd þeirra. Önnur mál voru einnig rædd en ýmislegt er í pípunum sem skýrist síðar. Mótin verða eftirfarandi, en miðast þó alltaf við f...
Meira

Fækkun sjúkrabíla frestað

Sjúkratryggingar Íslands og Rauði kross Íslands hafa gert með sér samning sem tryggir áframhaldandi rekstur flestra þeirra sjúkrabíla á landsbyggðinni sem taka átti úr rekstri í janúar nk. til loka næsta árs. Frestunin nær m.a. ...
Meira