V-Húnavatnssýsla

Hitaveita að Gauksmýri - vinnuútboð

Á vef Húnaþings vestra óskar hitaveita Húnaþings-v eftir tilboðum við lagningu hitaveitu að Gauksmýri. Um er að ræða lögn á 4,9 km af foreinangraðri stálpípu DN 100 sem er lögð í skurð frá Litla-Ósi að Gauksmýri, plæging...
Meira

FNV slitið 24. maí

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður slitið laugardaginn 24. maí. Um er að ræða hefðbundna tímasetningu, en vegna verkfalls fyrr á þessari önn var kennslutími skólaársins lengdur um eina viku og prófatímabilið stytt, m.a. ...
Meira

Norðan við hrun –sunnan við siðbót

Nú í lok vikunnar, fimmtudag 15. maí og föstudaginn 16. maí, stendur ferðamáladeild Háskólans á Hólum fyrir á ráðstefnunni Norðan við hrun - sunnan við siðbót? Þetta er 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið og viðfangs...
Meira

Skýjað og þurrt í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan og norðaustan 5-13 m/s, hvassast á annesjum. Skýjað og þurrt að kalla en rigning af og til í nótt og á morgun. Hiti 2 til 8 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Sunnan...
Meira

Val um um tvo lista í Húnaþingi vestra

Kjósendur í Húnaþingi vestra hafa val milli tveggja framboðslista í komandi sveitarstjórnarkosningum. Um er að ræða N-listann, Nýtt afl í Húnaþingi og B-lista, framsóknar og annarra framfarasinna. Báðir hafa listarnir verið samþ...
Meira

Safna fyrir sjálfvirku hjartahnoðtæki

Sjúkraflutningamenn á Hvammstanga hafa komið af stað söfnun fyrir sjálfvirku hjartahnoðtæki sem nefnist Lucas 2. Að sögn Gunnars Sveinssonar sjúkraflutningamanns mun tækið hafa mikla þýðingu fyrir samfélagið þar sem fáir koma a...
Meira

Guðrún Gróa valin besti varnarmaðurinn

Lokahóf KKÍ var haldið föstudagskvöldið 9. maí síðastliðinn í Laugardalshöllinni, en þar voru leikmenn í Domino´s deild karla og kvenna 2013-2014 verðlaunaðir. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir frá Reykjum í Hrútafirði var val...
Meira

Dálítil rigning eða slydda sum staðar í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðaustan 5-13 á annesjum, annars hægari vindur. Skýjað og sums staðar dálítil rigning eða slydda í dag, hiti 2 til 8 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á þriðjudag: Austan og suðaus...
Meira

Úrslit úr firmakeppni Þyts

Firmakeppni hestamannafélagsins Þyts fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga fimmtudaginn 1. maí í blíðskaparveðri. Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins var keppt í barna-, unglinga-, kvenna- og karlaflokki en einnig verður pollaflo...
Meira

FNV skoðar samstarf við Háskólann í Skövde

Verið er að skoða möguleikann á samstarfi á milli Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og tölvunar- og verkfræðideildar Háskólans í Skövde í Svíþjóð. Málið var rætt á fundi Atvinnu, menningar-, og kynningarnefndar Svf. Skaga...
Meira