V-Húnavatnssýsla

Hátíðarhöld á Hvammstanga á sumardaginn fyrsta

Á Norðanátt.is segir frá því að hátíðarhöld á Hvammstanga á sumardaginn fyrsta eigi sér sögu allt frá árinu 1957. Upphaflega var stofnað til hátíðarhalda á staðnum þennan dag af Fegrunarfélaginu, en það félag stóð fyr...
Meira

Kormákshlaupið

Umf. Kormákur stendur fyrir fjórum götuhlaupum á næstunni þar sem keppt verður í sex flokkum karla og kvenna. Fyrsta hlaupið er á sumardaginn fyrsta, 24. apríl n.k., og verður hlaupið frá félagsheimilinu á Hvammstanga kl. 11:00. S...
Meira

B-listi Framsóknar og annara framfarasinna

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Húnaþingi vestra var samþykktur af aðalfundi Frammsóknarfélags Húnaþing vestra þann 7. apríl síðastliðinn og eru eftirfarandi í framboði til sveitarstórnar 2014: B-listi Framsóknar og annara ...
Meira

Nýr Feykir tileinkaður Lífsins gæði og gleði kemur út í dag

Nýr Feykir lítur dagsins ljós í dag og er blaðið stútfullt af efni tileinkuðu atvinnulífssýningu Skagafjarðar – Lífsins gæði og gleði, sem haldin verður með pompi og prakt um næstu helgi. Í blaðinu er einnig fjallað um menni...
Meira

Bikarkeppni LH aflýst

Vegna dræmrar skráningar hefur Bikarkeppni LH verið aflýst. 35 skráningar bárust frá 28 þátttakendum. Þetta kemur fram á heimasíðum hestamannafélaganna í Skagafirði. Félögin sem skráðu lið til leiks voru þessi: Hörður, Fák...
Meira

Bjartviðri í landshlutanum í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan 3-8 og bjartviðri. Hiti verður 7 til 15 stig yfir daginn. Þá eru vegir að mestu greiðfærir. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti): Suðaustan 5-10 m/s og bja...
Meira

170 nemendur tóku þátt

Alls tóku 170 nemendur grunnskóla á Norðurlandi vestra, Fjallabyggð og Dalvík þátt í forkeppni Stærðfræðikeppni 9. bekkinga 2014 sem haldin var í marsmánuði. Keppnin er samstarfsverkefni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Men...
Meira

Hálka á Þverárfjallsvegi

Suðaustan 3-8 m/s og skýjað er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en 5-10 og bjart á morgun. Hiti 1 til 6 stig, en 7 til 15 á morgun, svalast á Ströndum. Vegir eru að mestu greiðfærir en þó er hálka á Þverárfjallsvegi. Veðurhor...
Meira

Gleðilega páska!

Feykir óskar landsmönnum gleðilegra páska.
Meira

Úrslit Grunnskólamótsins í Þytsheimum

Annað Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga þann 15. apríl sl. Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Þyts gekk allt ljómandi vel. Úrslitin voru eftirfarandi. Fegurðarreið...
Meira