V-Húnavatnssýsla

Auglýst eftir efni í Húna

Ritnefnd Húna auglýsir í nýjasta Sjónaukanum eftir efni til birtingar í Húna, tímariti USVH, í næsta riti sem kemur út í vor eða síðar. Margskonar efni sem tengist Húnaþingi vestra kemur til greina svo sem sögur, frásagnir, kve
Meira

Google Maps á Norðurlandi vestra

Vefsíðan Google Maps hefur notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarnar vikur enda komu myndir frá Íslandi inn á hana í byrjun október. Ekki var hægt að skoða alla staði á landinu þá en hver á fætur öðrum eru að koma inn o...
Meira

Byggðarráð Húnaþings vestra fundar

813. fundur byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn í gær í fundarsal Ráðhússins. Á dagskrá var aðalfundarboð Byggðasafns Húnvetninga og Strandamann og umsókn um námsvist í tónlistarskóla utan lögheimilis sveitarfélags. Þá v...
Meira

Ljósnetið á Hvammstanga

Í síðustu viku hófst fyrirtækið Míla við að setja upp búnað fyrir Ljósveitu í símstöðinni á Hvammstanga. Með því að tengjast Ljósveitu Mílu fá íbúar möguleika á allt að 50Mb/s til heimila og 25Mb/s frá heimilum. Auki...
Meira

Vilhjálmur og Melkorka fengu sér kleinu

Skagfirðingurinn og þingmaður sunnlendinga Vilhjálmur Árnasonar og Melkorka Ólafsdóttir flautuleikari hittust í gær og fengu sér bæði te og gæddu sér á kleinum frá dularfullum aðdáanda. Tilefnið voru ummæli Vilhjálms undir li
Meira

Auðveldara að tala um kynlíf eftir áhorf á Fáðu Já!

SAFT (samfélag, fjölskylda og tækni) stóð fyrr á árinu fyrir gerð könnunar á netnotkun barna og unglinga hér á landi. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um notkun barna og unglinga á netinu og nýta í kjölfarið þær u...
Meira

Árshátíð á Borðeyri

Fimmtudaginn 7. nóvember héldu nemendur í skólahúsinu á Borðeyri árshátíð sína með söng, leik og dansi og eins og vera ber voru foreldrar, systkini, afar og ömmur mætt til að hlusta og horfa á börnin. Á Borðeyri er samrekinn g...
Meira

Fjöldi námskeiða í nóvember

Farskólinn-miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra hefur auglýst mörg áhugaverð námskeið sem hefjast á næstu vikum. Nokkur námskeið fara af stað í Skagafirði í nóvember og búið er að dagsetja námskeið í fingravettlinga...
Meira

Skráargatið þýðir hollari matvara

Skráargatið hefur verið innleitt á Íslandi en um er að ræða opinbert samnorrænt merki sem finna má á umbúðum matvara sem uppfylla ákveðin skilyrði varðandi innihald næringarefna. Skráargatið auðveldar hollara val og þar með ...
Meira

Vörukarfan lækkar hjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í flestum verslunarkeðjum frá því í janúar 2013 (viku 5) þar til nú í byrjun nóvember (viku 44), nema hjá Hagkaupum og Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga þar sem hún lækkar í verði á milli mælinga. Me...
Meira