V-Húnavatnssýsla

Undirrituðu viljayfirlýsingu um að halda Landsmóthestamanna 2016

Samkvæmt vef Skagafjarðar rituðu fulltrúar frá Landssambandi hestamannafélaga, Gullhyl, Sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi undir viljayfirlýsingu um að halda glæsilegt og skemmtilegt landsmót hestamanna daga 27. júní til 3. jú...
Meira

Matís gefur bók í alla leikskóla

Á dögunum var Guðrún Kristín Eiríksdóttir starfsmaður Matís á ferð um leikskóla í Skagafirði að gefa litla bók sem Matís hefur gefið út handa leikskólabörnum. Markmiðið með bókinni er að vekja jákvæða umræðu um fisk ...
Meira

Árlegir vortónleikar Lillukórs

Árlegir Vortónleikar Lillukórsins voru haldnir í félagsheimilinu á Hvammtstanga fimmtudaginn 1. maí sl. Kórinn flutti bæði innlend og erlend lög, má þar t.d. nefna Fiskimannaljóð frá Capri og Kötukvæði. Kynnir á tónleikunum v...
Meira

Vortónleikar Kórs eldri borgara

Kór eldri borgara hélt vortónleika í Nestúni á Hvammstanga laugardaginn 26. apríl sl. Kórinn hefur verið starfræktur í nokkur ár og er aldursforseti kórsins níræður. Að tónleikum loknum afhenti kórinn svo Ólafi E. Rúnarssyni ...
Meira

Lygnt og léttskýjað í dag

Hæg austlæg eða breytileg átt og léttskýjað er á Norðurlandi vestra í dag. Hiti 5 til 15 stig. Á morgun verður austan 8-13 m/s. Skýjað með köflum á N- og V-landi, annars rigning, einkum SA-lands. Hiti frá 5 stigum með A-ströndi...
Meira

Sæluvikumótið í fótbolta

Sæluvikumótið í fótbolta fór fram sl. föstudag í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Allir gátu tekið þátt, bæði iðkenndur Tindastóls og annarra íþróttafélaga sem og þeir sem æfa ekki fótbolta. Mótið heppnaðist mjög v...
Meira

Nemandi úr Grunnskóla Fjallabyggðar hreppti fyrsta sætið

Úrslitakeppni Stærðfræðikeppninnar fór fram í sal Bóknámshúss FNV í dag. Það var Björn Vilhelm Ólafsson, Grunnskóla Fjallabyggðar sem hreppti fyrsta sætið. Í öðru sæti var Páll Halldórsson, Höfðaskóla og í þriðja sæ...
Meira

Þátttökuréttur í tölti og skeiði á Landsmóti hestamanna 2014

30 efstu töltarar landsins vinna sér inn þátttökurétt í töltkeppni Landsmóts hestamanna sem haldið verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 30. júní til 6. júlí. Nú eru hestamótin hafin og knapar farnir að keppa í tölti o...
Meira

Firmakeppni Þyts í dag

Hestamannafélagið Þytur heldur firmakeppni á útivellinum í Kirkjuhvammi í dag, fimmtudaginn 1. maí, og hefst hún kl. 17:00. Búningaþema verður í keppninni og segir á heimasíðu Þyts að gaman væri að sjá sem flesta í búningum,...
Meira

Sundmót Kiwanis og Tindastóls - úrslit og myndir

Bikarmót Kiwanis og Tindastóls fór fram í Sundlaug Sauðárkróks í gær, miðvikudaginn 30. apríl. Niðurstaða stigakeppni: 15-16 ára Kristrún Hilmarsdóttir, Hvöt, 879 stig Emilía, Húnar, 445 stig Margrét, Hvöt, 248 stig 13-...
Meira