V-Húnavatnssýsla

Jólatrjáasalan að hefjast hjá Húnum

Björgunarsveitin Húnar eru að undirbúa sig fyrir sína árlegu jólatrjáasölu enda stutt til jóla en  sveitin verður með jólatré við allra hæfi í Húnabúð og verður opið eftirtalda daga fram að jólum. Föstudaginn 13. des 16...
Meira

Hólmfríðarkökur Guðrúnar og Bogga - leiðrétting

Í Jólablaði Feykis bauð Kammerkór Skagafjarðar lesendum upp á girnilegar uppskriftir sem án efa verða prófaðar af jólasmákökubökurum og hafðar á borðum. Þá er nú gott að hafa uppskriftirnar kórréttar svo allt verði eins og...
Meira

Röng uppskrift af eldglögg í Jólablaðinu

Í Jólablaði Feykis skolaðist eitthvað til í uppskrift Christine Hellwig að eldglöggi og rangar upplýsingar gefnar upp í hráefnum. Í 46. tbl. Feyki birtist eldglöggið aftur með von um að ekki hafi farið illa hjá neinum áhugasömu...
Meira

Kirkjukór Hvammstanga 70 ára

Sunnudaginn 8. desember eru 70 á síðan Kirkjukór Hvammstanga var stofnaður. Af því tilefni býður kórinn öllum núverandi og fyrrverandi félögum kórsins í kvöldkaffi í Safnaðarheimilinu á Hvammstanga að kvöldi afmælisdagsins k...
Meira

Nú er frost á Fróni

Mikill kuldi ríkir nú á Norðurlandi vestra og verður áfram næstu daga samkvæmt spá Veðurstofunnar. Það var heldur kuldalegt á Sauðárkróki í morgun og sýndu óopinberir hitamælar hjá Fésbókarnotendum allt upp í 21 gráðu og ...
Meira

Halldóra Björg í úrslit í Jólalagakeppni Rásar 2

Jólalagakeppni Rásar 2 stendur sem hæst og geta hlustendur valið sín uppáhaldslög. Tveir flytjendur frá Norðurlandi vestra eru í keppninni, hljómsveitin Ingimar og svo er 10 ára stúlka sem ættuð er frá Blönduósi og Hvammstanga Ha...
Meira

Hljómsveitin Ingimar í Jólalagakeppni Rásar 2

Þessa dagana er í gangi Jólalagakeppni á Rás 2 en auglýst var eftir nýjum jólalögum í keppnina í nóvember. Alls bárust tæplega 50 lög en sérstök dómnefnd hefur nú valið tíu þeirra sem keppa munu til úrslita. Hljómsveitin In...
Meira

Neyðarbrautin á Reykjavíkurflugvelli í fullri notkun

Í dag er vonskuveður í Reykjavík, skyggni lélegt og sterkur vindur úr suðvestri. Við þessar aðstæður er neyðarbrautin nýtt á Reykjavíkurvelli til flugtaks og lendinga. -Ef brautin væri ekki til staðar væri ófært á völlinn í...
Meira

21. Landsmót hestamanna í sumar

Á skrifstofu Landssambands hestamannafélaga er mikið um að vera um þessar mundir en miðasala á Landsmót hestamanna á Hellu í júlí á næsta ári, er komin á fullt skrið. Landsmótin eru haldin á tveggja ára fresti en síðasta mót...
Meira

Jólamarkaður á Hvammstanga - myndir

Í gær, 1. desember, var hinn árlegi jólamarkaður haldinn í félagsheimilinu á Hvammstanga og að vanda var vöruúrvalið fjölbreytt sem boðið var til sölu. Flest það sem á söluborðum var er unnið og framleitt af hæfileikaríku f...
Meira