V-Húnavatnssýsla

Hátæknisetur FNV á Sauðárkróki vinnur samevrópsk verðlaun

Á uppskeruhátíð Evrópskra samstarfsáætlana fékk Málmtæknibraut FNV gæðaviðurkenningu, Fyrirmyndarverkefni Comenius. Verkefnið Excited gekk út á sköpun og nýjungar í tækni, frumkvöðlafræði og hönnun og snerist um hönnun í...
Meira

Byggðastofnun hlýtur jafnlaunavottun VR

Í gær var Byggðastofnun afhent staðfesting á því að hún hafi hlotið jafnlaunavottun VR og því önnur í röð íslenskra ríkisstofnana til að ná þessum áfanga. Þar með er staðfest að búið sé að kerfisbinda launaákvarðani...
Meira

Ferðaþjónustubændur á Norðurlandi vestra fá viðurkenningu

 Á nýliðinni Uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda veitti skrifstofa Ferðaþjónustu bænda sex bæjum innan samtakanna viðurkenningar. Er það í þriðja sinn sem skrifstofan veitir verðlaun sem þessi en viðurkenningar voru veittar ...
Meira

Bókin Paradísarstræti er komin út

Hjá Bókaútgáfunni Merkjalæk í Svínadal í A-Hún. er komin út bókin Paradísarstræti - Lena Grigoleit, austur-prússnesk bóndakona segir sögu sína. Pétur M. Sigurðsson og Sigurður H. Pétursson þýddu bókina úr þýsku. Höfundu...
Meira

Jólatónleikar Lóuþræla á næsta leiti

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra heldur jólatónleika í Barnaskólanum á Borðeyri, fimmtudaginn 5. desember, kl. 20:30 og Félagsheimilinu Hvammstanga, þriðjudaginn 10. desember, kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Guðmundur S...
Meira

Jólin alls staðar á Sauðárkróki 10. des

Þann 3. desember hefst hin einstaka tónleikaröð Jólin alls staðar þar sem söngvararnir Greta Salóme, Friðrik Ómar, Heiða Ólafs og Jógvan Hansen heimsækja kirkjur vítt og breitt um landsbyggðina ásamt einvalaliði tónlistarmanna....
Meira

Ljós og náttúra Norðurlands vestra - Myndband

Jón R. Hilmarsson fv. skólastjóri á Hofsósi er um þessar mundir að senda frá sér sína aðra ljósmyndabók sem ber heitið Ljós og náttúra þar sem Norðurlandi vestra er gerð góð skil. Bókina prýðir alls 121 mynd sem teknar vor...
Meira

Utanríkisráðherra fjallar um öryggismál á norðurslóðum

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók  þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um utanríkis- og öryggismál Halifax International Security Forum  sem fram fer um helgina í Halifax í Kanada. Halifax International Security Forum lei
Meira

Bændafundir Líflands

Um árabil hefur Lífland haldið fræðslufundi fyrir íslenska kúabændur og í ár munu þeir verða haldnir á sex stöðum á landinu dagana 26. – 28. nóvember. Á dagskrá fundanna verður m.a. samantekt á niðurstöðum heysýnagreinin...
Meira

Nýráðinn sviðsstjóri hjá Húnaþingi vestra

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 28. október sl. var samþykkt að ráða Esther Hermannsdóttur í starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs frá og með 1. nóvember 2013. Esther var valinn úr hópi sex umsækjenda sem er á heim...
Meira