V-Húnavatnssýsla

Teiknimyndir, forvarnarverkefni gegn einelti

Í byrjun maí hefjast tökur á forvarnarverkefni gegn einelti í formi stuttmyndar og fara tökur fram á Hvammstanga, Laugarbakka og í nánasta umhverfi. Stefnan er að sýna stuttmyndina í grunn- og framhaldsskólum landsins með umræðutí...
Meira

Sundmót og hjálmaafhending Kiwanisklúbbsins Drangeyjar

Á morgun, miðvikudaginn 30. apríl verður haldið bikarmót Kiwanis og Tindastóls í sundi, en um 50 þátttakendur frá Norðurlandi vestra eru skráðir til leiks. Mótið fer fram í Sundlaug Sauðárkróks og hefst kl. 17:00. Að móti lok...
Meira

Rekstrarform Húnabúðar til umræðu á aðalfundi

Á vef húna.is er sagt frá því að allir stjórnarmenn Húnvetningafélagsins í Reykjavík séu þeirrar skoðunar að selja eða leigja eigi Húnabúð. Þetta kemur fram í bréfi stjórnar til félagsmanna í tilefni aðalfundar félagsins...
Meira

Kynningarátak fyrir Húnaþing vestra

Nýverið var undirritaður samningur milli Húnaþings vestra og sjónvarpsstöðvarinnar N4 um gerð kynningarefnis fyrir Húnaþing vestra. Í samningnum er m.a. tiltekið að unnið verði að eftirtöldum verkefnum í Húnaþingi vestra frá ...
Meira

Ráðstefna um N-Evrópska sauðfjárstofninn

Ráðstefna um Norður-Evrópska sauðfjárstofninn (stuttrófukyn) verður haldin á Blönduósi á vegum Textílseturs Íslands og samstarfsaðila þess í september nk. Síðan 2011 hefur þessi ráðstefna verið haldin víðs vegar á Norður...
Meira

Ráslistar fyrir Grunnskólamót hestamannafélaganna á NLV

Lokamót Grunnskólamóts hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra hófst núna kl. 13 í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki. Keppt verður í fegurðarreið (1.-3. bekkur), tvígangi (4.-7. bekkur), þrígangi (4.-7. bekkur), fjó...
Meira

Áhugaverð málstofa um hérðasfréttamiðla hefst kl. 11

Feykir fréttablað Norðurlands vestra stendur fyrir málstofu, í samstarfi við Sveitarfélagið Skagafjörð, í tengslum við atvinnulífssýninguna Skagafjörður – Lífsins gæði og gleði. Í málstofunni verða málefni héraðsfrétta...
Meira

Kormákshlaupið hófst í blíðviðri

Fyrsta götuhlaup Umf. Kormáks af fjórum fór fram í gær, sumardaginn fyrsta, í þrettán gráðu hita og brakandi blíðu, að því er fram kemur á vefnum Norðanátt. Hlaupið var frá félagsheimilinu á Hvammstanga í þremur hollum eft...
Meira

Rigning með köflum í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan og vestan 3-8 á morgun og rigning með köflum. Styttir að mestu upp í kvöld og léttir heldur til á morgun. Hiti 4 til 10 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Hæg norðl...
Meira

Gleðilegt sumar!

Feykir óskar landsmönnum gleðilegs sumars. Vonandi er veðurblíðan sem dagurinn hefur í för með sér fyrirboði um það sem koma skal í sumar. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg suðlæg eða breytileg átt og skýjað með köf...
Meira