V-Húnavatnssýsla

Ófært og óveður á Öxnadalsheiði

Á Norðurlandi er flestir vegir á láglendi greiðfærir þó eru hálkublettir í Húnavatnssýslum. Hálkublettir og skafrenningur er á Þverárfjalli en ófært og óveður á Öxnadalsheiði. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðves...
Meira

Ferðumst af öryggi um páskana

Líkt og endranær verða margir á faraldsfæti um páskana. Útlit er fyrir fremur kalda páska miðað við árstíma og má búast við slyddu eða frosti á nokkrum stöðum á landinu, jafnvel snjókomu. Færð kann því að spillast, hætt...
Meira

Áfram hagnaður í Húnaþingi vestra

Ársreikningur sveitarsjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja fyrir árið 2013 var samþykktur á fundi sveitarstjórnar þann 16. apríl 2014, eins og segir í tilkynningu frá sveitarstjórn Húnaþings vestra, en þar segir orðrétt: "Niðu...
Meira

Atvinnulífs- og sæluvikublað Feykis kemur út eftir páska

Við minnum á að Feykir gefur ekki út blað í þessari viku vegna páskaleyfa en í næstu viku verður Feykir fyrr á ferðinni en vanalega og kemur út þriðjudaginn 22. apríl. Feykir verður þá með stærra sniði en venjulega og er ge...
Meira

Öxnadalsheiði lokuð vegna flutningabíls

Öxnadalsheiði er lokuð samkvæmt vef Vegagerðarinnar en unnið er að því að aðstoða flutningabíl sem lokar veginum. Snjóþekja og hálka er á köflum á Norðurlandi. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan 8-15 m/s og stö...
Meira

Lóuþrælar syngja á Blönduósi

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra verður með tónleika í Blönduóskirkju miðvikudaginn 16. april kl. 21:00. Dagskráin er fjölbreytt að vanda. Söngstjóri er Guðmundur St. Sigurðsson, undirleikari, Elinborg Sigurgeirsdótti...
Meira

Auglýst eftir umsóknum í Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Húnaþings vestra

Sveitarstjórn Húnaþings samþykkti á fundi sínum þann 9. apríl sl. að auglýsa eftir umsóknum um úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra. Markmið Atvinnu- og nýsköpunarsjóðs Húnaþings vestra er að...
Meira

Ráslisti Grunnskólamótsins í Þytsheimum

Annað Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra fer fram í Þytsheimum á Hvammstanga í dag, þriðjudaginn 15. apríl kl. 18. Dagskrá er eftirfarandi: Fegurðarreið 1. - 3. bekkur Tölt 8. - 10. bekkur B-úrslit í t...
Meira

Dregur úr vindi eftir hádegi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan 13-20 en dregur úr vindi eftir hádegi. Sunnan 5-10 í kvöld en gengur í norðan 5-10 síðdegis á morgun. Skúrir eða él. Hiti 1 til 6 stig en 0 til 4 stig á morgun. Vegir eru mikið til au...
Meira

Ekki mjög sexý setning...en gæti skipt þig miklu máli...

Á raunfærnimat erindi við þig? Ef þú hefur ekki menntun í starfsgrein sem þú hefur samt mikla starfsreynslu í gætir þú bætt stöðu þína á vinnumarkaði með því að fara í raunfærnimat. Þú gætir tekið stór skref í átt ...
Meira