V-Húnavatnssýsla

Klikkað áskriftartilboð

Feykir býður nú upp á athyglisvert áskriftartilboð í samstarfi við verslanir Olís um allt land en hundrað fyrstu nýju áskrifendurnir að blaðinu fá Olís-lykilinn með tíu þúsund króna inneign. Eldri áskrifendur geta einnig dott...
Meira

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra

Í gær var Dagur atvinnulífsins haldinn á vegum SSNV atvinnuþróunar, í Dæli í Húnaþingi vestra. Við það tækifæri voru afhent Hvatningarverðlaun SSNV. Af þeim fimm aðilum sem tilnefndir voru til verðlauna var það Selasigling eh...
Meira

Styrktarsjóður USVH auglýsir eftir umsóknum

Stjórn Styrktarsjóðs USVH hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 13. nóvember 2013. Skila þarf umsóknum til stjórnar á þar til gerðum eyðublöðum sem nálgast má á heimasíðu U...
Meira

Húnvetningar syngja syðra

Húnakórinn syngur við guðsþjónustu í Kópavogskirkju næstkomandi sunnudag, 3. nóvember, klukkan 14:00. Prestur er séra Sigurður Arnarson. Kórinn syngur undir stjórn Þórhalls Barðasonar og undirleikari er Sigurður H. Oddsson. Kaff...
Meira

"Algjör súpa" á Hvammstanga

Leikflokkurinn á Hvammstanga stendur fyrir súpuleikhúsinu "Algjör súpa". Frumsýning verður í Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudagskvöldið 8. nóvember næstkomandi. Önnur sýning verður laugardagskvöldið 9. nóvember. Báðar s
Meira

Húnvetnskar konur hittast í Perlunni

Mánaðarlegur hittingur hjá brottfluttum Húnvetnskum konum verður í Perlunni á laugardaginn 2. nóvember og er mæting kl. 12:00. Á þessum hittingum er mikið spjallað og sögur sagðar af öllum mögulegu og ómögulegu. Alltaf gaman a
Meira

Einar Kári nýr sérfræðingur á Sauðárkróki um velferð dýra

Matvælastofnun auglýsti í sumar stöður sérfræðinga vegna eftirlits með velferð og aðbúnaði dýra en með nýjum lögum um velferð dýra og búfjárhald sem taka gildi um næstu áramót flytjast m.a. verkefni frá sveitarfélögum ti...
Meira

Viltu fá erlendan starfsnema?

Hefur þú áhuga á að fá erlendan starfsnema í fyrirtækið þitt? Hefur þú áhuga á að starfa erlendis í tiltekinn tíma? GET mobile er Evrópuverkefni nokkurra landa sem hefur það markmið að hvetja fyrirtæki og einstaklinga til au...
Meira

Júlíus Már rís upp í Þykkvabænum

Landnámshænsnaræktandinn Júlíus Már Baldursson flutti sig frá Tjörn á Vatnsnesi í sumar og hefur komið sér fyrir í Þykkvabænum með stóran hóp landnámshæna. Í bruna sem átti sér stað þann 28. mars árið 2010 fórust allar ...
Meira

Æsispennandi Íslandsmót í boccia

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia einstaklingskeppni var haldið á Sauðárkróki, 24. - 26. október sl.  Umsjónaraðili mótsins í samvinnu við ÍF var íþróttafélagið Gróska í Skagafirði sem skipulagði einstaklega...
Meira