V-Húnavatnssýsla

Búist við stormi NV-til í nótt og fram eftir morgundeginum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðlæg átt, 5-10 m/s og skýjað, 8-15 og rigning eða slydda síðdegis. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður suðvestan 13-20 og slydduél í nótt, hvassast úti við sjóinn, en heldur hægari
Meira

Grunnskólamótið haldið á Hvammstanga

Þriðjudaginn 15. apríl 2014 kl. 18:00 verður haldið Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra í Þytsheimum á Hvammstanga. Keppt er í mismunandi greinum eftir aldursflokkum en því miður er ekki hægt að keppta í skei...
Meira

Breytingar á umdæmum sýslumanna og lögreglu ræddar á fundi hjá SSNV

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra kynnti í fyrradag fyrirhugaðar breytingar á umdæmum embætta sýslumanna og lögreglustjóra á fundi með fulltrúum embættanna á Blönduósi og  Sauðárkróki ásamt sveitarstjórnarful...
Meira

Samsstarfssamningur SSNV og ferðamálafélaganna

Í dag var undirritaður í Miðgarði í Skagafirði samstarfssamningur milli Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Ferðamálafélags Vestur Húnavatnssýslu, Ferðamálafélags Austur Húnavatnssýslu og Félags ferðaþjónustunnar í...
Meira

Sagnadagur í Húnaþingi vestra á laugardag

Ennþá er hægt að skrá sig á sagnanámskeiðið nk. laugardaginn, 12. apríl, í Reykjaskóla í Hrútafirði. Námskeiðið hefst kl. 13 og stendur til kl. 18. Kennarar á námskeiði: Ingi Hans Jónsson er einn af þekktari sagnamönnum la...
Meira

Feykir í páskafríi í dymbilvikunni

Nýr Feykir lítur dagsins ljós í dag og er hann stútfullur af skemmtilegu og áhugaverðu efni úr Norðurlandi vestra. Blaðið verður svo í páskafríi í næstu viku en vikuna þar á eftir verður Feykir þó fyrr á ferðinni en vanaleg...
Meira

N listinn – Nýtt afl í Húnaþingi vestra

N listinn, Nýtt afl í Húnaþingi vestra býður til málefnafundar í Félagsheimilinu Hvammstanga þriðjudagskvöldið 15. apríl nk. kl. 20:30. Í auglýsingu í nýjasta eintaki Sjónaukans hvetur listinn íbúa Húnaþings vestra til að m...
Meira

Hæg norðlæg átt og slydduél

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg norðlæg átt, skýjað og slydduél. Norðan 3-8 um hádegi og stöku él, en norðaustlægari í kvöld og hvessir. Vegir á landinu eru víðast hvar greiðfærir.  Þó eru hálkublettir á Holtav
Meira

Sunnan átt og þurrt í landshlutanum í dag

Í dag er sunnan 3-5 og yfirleitt þurrt á Ströndum og Norðurlandi vestra. Hiti 3 til 6 stig, en vægt næturfrost í innsveitum. Norðan 3-8 á morgun og él. Hiti 0 til 3 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á fimmtudag: Norðvestan...
Meira

Nýtt skjáupplýsingakerfi ferðamanna

Í gær var tekið í notkun nýtt skjáupplýsingakerfi SafeTravel. Á vef Landsbjargar kemur fram að upplýsingagjöf til ferðamanna er eitt mikilvægasta tækið þegar kemur að forvörnum, sérstaklega í landi eins og Íslandi þar sem ve
Meira