V-Húnavatnssýsla

Sjáðu hvað ég fann!

Í tilefni af skráningarátaki á Héraðsskjalasafni Vestur-Húnavatnssýslu og hinum Norræna skjaladegi þann 9. nóvember verður ljósmyndasýningin „Horfnir Húnvetningar“ á bókasafninu á Hvammstanga. Búið er að skrá og skanna f...
Meira

Samþykkt að gera úttekt á samþættingu skólastarfs í Húnaþingi vestra

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra í gær var lögð fram eftirfarandi tillaga um að ráða Harald L Haraldsson, hagfræðing, til að vinna úttekt, skýrslu og tillögur um mögulega samþættingu skólastarfs í Húnaþingi vestra. ...
Meira

Fækkun sjúkrabíla hjá HVE frestað

Fyrirhuguðum áformum um að fækka sjúkrabifreiðum á Vesturlandi og þar með á Hvammstanga hefur verið frestað, en þau áttu að taka gildi um áramót. Velferðarráðuneytið mun eiga í nánari viðræðum við Rauða kross Íslands u...
Meira

Einelti á netinu

SAFT stóð nýverið fyrir könnun á netnotkun barna og unglinga hér á landi. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um notkun barna og unglinga á netinu og nýta í kjölfarið þær upplýsingar til vitundarvakningar um möguleika...
Meira

Byggðastofnun lækkar vexti á verðtryggðum lánum

Á fundi stjórnar Byggðastofnunar þann 4. nóvember síðastliðinn var tekin ákvörðun um að lækka vexti á verðtryggðum lánum hjá stofnuninni úr 6,4% í 5,9% eða um 0,5%. Lækkunin á við um ný og eldri verðtryggð lán hjá stof...
Meira

Dagur gegn einelti

Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Dagurinn verður haldinn hátíðlegur í þriðja sinn föstudaginn 8. nóvember næstkomandi og er markmiðið með deginum að vekja sérstaka athygli á málefninu og...
Meira

Texti tileinkaður björgunarsveitunum

Á vef RÚV segir frá því að Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir frá Dæli í Víðidal í Húnaþingi vestra og Jónína Aradóttir sömdu íslenskan texta við titillagið úr sjónvarpsþáttunum Strandvörðum (e. Baywatch) eftir Jimi Jamiso...
Meira

Rúllupylsukeppni á Ströndum

Sauðfjársetur á Ströndum og Slow food samtökin á Íslandi halda Íslandsmeistaramót í rúllupylsugerð í Sauðfjársetrinu á Ströndum laugardaginn 23. nóvember nk. Er þetta í annað sinn sem keppnin er haldin. Árið 2012 fór keppni...
Meira

Nýr framkvæmdastjóri Selaseturs Íslands á Hvammstanga

Unnur Valborg Hilmarsdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Selaseturs Íslands á Hvammstanga. Unnur hefur 20 ára reynslu af rekstri og stjórnun, sem aðstoðarframkvæmdastjóri Hreyfingar, framkvæmdastjóri Dale Carnegie á Ísl...
Meira

Björgunarkallinn er kona í ár

Sjálfboðaliðar björgunarsveita landsins munu selja neyðarkallinn á flestum þeim stöðum sem almenningur kemur saman á um þessa helgi, svo sem í stórmörkuðum, verslanamiðstöðvum, vínbúðum, bensínstöðvum og víðar. Víða á ...
Meira