V-Húnavatnssýsla

Fjör í framhaldsdeildinni á Hvammstanga

Það er augljóslega líf og fjör hjá nemendum í framhaldsdeildinni á Hvammstanga en hér hafa þau gert myndband um þær reglur sem þau eiga að framfylgja í skólanum og hvernig þau hafa tekið á þeim undangengin vetur.  http://yout...
Meira

Fundur um ferðamál á Gauksmýri

Fundur um tækifæri svæðisins í ferðamálum og samsetningu ferðapakka verður haldinn á Gauksmýri á morgun, laugardaginn 19. janúar. „Ferðamenn koma til Íslands til að upplifa eitthvað nýtt og spennandi og til að kynnast landi og...
Meira

Breytingar á stjórnskipulagi og skipuriti Húnaþings vestra samþykktar

Miklar breytingar eru í vændum á stjórnskipulagi og skipuriti Húnaþings vestra en sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær að ráðist verði í breytingar í samræmi við tillögur starfshóps um samþykktir og stjórnsýslu same...
Meira

Opin hönnunarsamkeppni um lógó fyrir „Gæði úr Húnaþingi“

Samstarfshópur um „Gæði úr Húnaþingi“ undir forystu Spes sveitarmarkaðar í Húnaþingi vestra stendur fyrir opinni hönnunarsamkeppni um kennimerki (lógó) og lýsir hér með eftir tillögum. Kennimerkið skal vera einkennandi fyrir ...
Meira

Listir og menning nýr áfangi við FNV

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra býður nú á vorönn í fyrsta sinn upp á námsáfangann listir og menning eða LIM 1036. Áfanginn er skylduáfangi á kvikmynda-, lista- og hönnunarbrautum en öllum nemendum er frjálst að taka þennan...
Meira

Veita leyfi fyrir efnistöku úr landi Ytri-Kárastaða

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur veitt Vegagerðinni framkvæmdaleyfi til efnistöku úr námu í landi Ytri-Kárastaða á Vatnsnesi en umrædd náma er skilgreind í gildandi aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014. Tillagan var bo...
Meira

Styrkur til kaupa á nýju leiktæki

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum sl. fimmtudag að veita ungmennaráði styrk að upphæðinni 373.000 kr. til kaupa á nýju leiktæki á lóð Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga. Tillagan var samþykkt me...
Meira

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra

Grunnskóli Húnaþings vestra heldur söngvarakeppni nk. föstudag, þann 18. janúar, í Félagsheimilinu á  Hvammstanga. Að keppninni lokinni veður haldið ball þar sem Dj. Óli Geir þeytir skífum til kl. 01:00. „Nemendafélagið mun s...
Meira

Víða hálka á vegum

Hálka er nokkuð víða á Norðurlandi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, en flughálka milli Hofsóss og Ketiláss. Í dag verður sunnan gola, skýjað og dálítil slydda eða rigning í kvöld. Hiti 0 til 5 stig. Veðurspá á la...
Meira

Kátir krakkar á Króksamóti – Feykir-TV

Króksamót Tindastóls var haldið um helgina í Síkinu. Mótið sem er það þriðja í röðinni er kennt við lukkudýr körfuknattleiksdeildar, Króksann. Um 120 krakkar tóku þátt í mótinu frá fimm félögum. Þátttakendur komu frá ...
Meira