V-Húnavatnssýsla

Myndir af smáhýsum á Hvammstanga

Verið er að koma fyrir níu smáhýsum í Kirkjuhvammi á Hvammstanga, eins og Feykir.is greindi frá á miðvikudag. Eigendur smáhýsana er Reykjarhöfði ehf. sem er í eigu Kaupfélags Vestur Húnvetninga, Sláturhús KVH, Tveir smiðir ...
Meira

Stóð hálendisvaktina þegar ferðamannastraumurinn tók kipp

Björgunarsveitin Húnar stóð hálendisvaktina á Sprengisandi í síðustu viku og samkvæmt heimasíðu björgunarsveitarinnar áttu þeir góða viku í Nýjadal. „Sem betur fer var hún slysalaus þó við hefðum aðstoðað nokkra ferða...
Meira

Ástand túna misjafnt á milli svæða

Útlit er fyrir betri heyuppskeru í Skagafirði þetta sumarið en í fyrra samkvæmt Eiríki Loftssyni ráðunauti hjá Leiðbeiningarmiðstöðinni í Skagafirði. „Það sem af er hefur uppskeran verið þokkaleg og eru það ný tún og mý...
Meira

Björt framtíð fyrir íslenska neytendur?

Neytendasamtökin fagna breytingu á reglugerð þar sem dregið er úr innflutningshömlum á landbúnaðarvörur. Um þetta er skrifað á heimasíðu samtakana.  Nú er ferðamönnum heimilt að flytja til landsins allt að einu kílói af ó...
Meira

Bein útsending frá Norðurlandamóti íslenska hestsins

Norðurlandamótið í hestaíþróttum fer fram dagana 2. - 5. ágúst nk. Hægt verður að fylgjast með síðustu tveimur dögum mótsins á netinu þar sem Svíarnir munu sýna beint á frá keppninni dagana 4. - 5. ágúst, á vefsíðunni:
Meira

Blæðandi þjóðvegir vekja litla lukku

Vegfarandi hafði samband við Feyki.is og sagði farir sínar ekki sléttar. Var hann afar ósáttur við ástand vegarins yfir Þverárfjall þar sem slitlagið var löðrandi í olíu. Talsvert hefur borið á þessu ástandi á vegum í sumar,...
Meira

Maríudagar á Hvoli í Vesturhópi

Um næstkomandi helgi 14. og 15. júlí ætlar fjölskylda Maríu Hjaltadóttur að heiðra minningu hennar en 18. júlí næstkomandi eru 20 ár frá fráfalli þessarar miklu listakonu. Af því tilefni ætlar fjölskyldan að vera með sýningu...
Meira

Sýningin „Ár og kýr“ – 365 kúamyndir

Allar 365 kúamyndirnar hans Jóns Eiríkssonar á Búrfelli í Húnaþingi vestra eru komnar heilar  á húfi í Grettisbólið á Laugarbakka og verða þar til sýnis fram yfir Verslunarmannahelgina. Landsvirkjun á verkið en lánar það e...
Meira

Smáhýsum komið fyrir í Kirkjuhvammi

Hafist var handa við að koma fyrir smáhýsum í Kirkjuhvammi á Hvammstanga sl. föstudag en eigandi þeirra er Reykjarhöfði ehf. og verða þau níu talsins. Eigendur Reykjarhöfða ehf. eru Kaupfélag Vestur Húnvetninga, Sláturhús KVH, T...
Meira

Sporin eftir kajakræðara

Sporin í fjörunni í Vatnsnesi sem voru talin merki um ferðalag ísbjarnar upp á land í síðustu viku voru eftir tvo kajakræðara sem þar voru á ferðalagi. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. „Við vorum náttúrlega þarna í...
Meira