V-Húnavatnssýsla

Bingó í Húnabúð

Í kvöld verður haldið páskabingó í Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 20:00-21:30. Frábærir vinningar eru í boði, m.a. sundkort í sundlaug Garðabæjar, þvottur fyrir bílinn í Bón- og þvottastöðinni, páskaegg, mini-golf fyrir fjóra...
Meira

Væta í kortunum

Eftir frost helgarinnar spáir Veðurstofan suðaustan 10-15 m/s og dálítilli slyddu til hádegis í dag, en snýst síðan í suðvestan 13-20 með éljum og verður hvassast á Ströndum. Hæg sunnanátt og skúrir á morgun með hita frá 0 t...
Meira

Lið 3 vann með yfirburðum

Lið 3 vann með yfirburðum á síðasta móti Húnvetnsku liðakeppninnar sem fór fram sl. föstudagskvöld en þá var keppt í fimmgangi og tölti. „Skemmtileg stemming var í höllinni og margir glæsilegir hestar og knapar sýndu frábær...
Meira

Glamúr á rauða dregli FNV

Árshátíð Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra var haldin föstudaginn 2. mars sl. og mættu þar nemendur og starfsfólk skólans í sínu fínasta pússi og átti góða og skemmtilega kvöldstund saman. Búið var að útbúa mjög framand...
Meira

Plastiðn í FNV

Áfram er unnið við undirbúning þess að koma á námi í plast- og trefjaiðnum við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki en verkefnið nýtur stuðnings menntaáætlunar Evrópusambandsins (Leonardo). Fulltrúar frá FNV, ...
Meira

Áhyggjur af flutningi fyrirtækja af landsbyggðinni

Samtökin Landsbyggðin lifi hefur sent frá sér ályktun þar sem þau lýsa áhyggjum sínum á auknum flutningi fyrirtækja af landsbyggðinni á suðvesturhornið. Sérstaklega þegar um er að ræða matvinnslufyrirtæki sem fær hráefni si...
Meira

Höldum upp á Mottudaginn!

Í dag, föstudaginn 16. mars, hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn, konur og karla, til að halda upp á Mottudaginn með því að leyfa karlmennskunni að skína sem aldrei fyrr! Á Mottudeginum látum við ímyndunaraflið ráða för og...
Meira

Él um helgina

Í dag á samkvæmt Veðurstofu Íslands að vera norðaustan 5-10 á annesjum, en annars hægari. Él. Norðlægari 3-8 á morgun og dálítil él. Hiti 1 til 4 stig að deginum, en frost 1 til 7 stig á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu da...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin - ráslistar

Þriðja mót Húnvetnsku liðakeppninnar verður haldið á á morgun föstudaginn og hefst kl 17.00 í Þytsheimum, Hvammstanga. Keppt verður í fimmgangi 1. og 2. flokki, tölti T7 í 3. flokki og tölti unglinga. Aðgangseyrir er 1.000 en fr
Meira

Staða Vestur-Norðurlanda í ljósi breytinga á Norðurskautinu

Eftir tvær vikur safnast 40 vestnorrænir, norskir og danskir stjórnmála-, háskóla- og fræðimenn saman í Ilulissat á Grænlandi á árlegri þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins til að ræða „stöðu Vestur-Norðurlanda í alþjóð...
Meira