V-Húnavatnssýsla

Banaslys á Hrútafjarðarhálsi

Karlmaður á þrítugsaldri lést þegar bíll sem hann ók valt á Hrútarfjarðarhálsi síðdegis í dag, um klukkan hálffimm. Karlmaðurinn var einn á ferð en samkvæmt heimildum Mbl.is kastaðist hann út úr bílnum í slysinu. „Aðst...
Meira

Kökubasar nemenda í 10. bekk

Nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Húnaþings vestra verða með kökubasar í dag í anddyri KVH/Fæðingarorlofssjóðs á Hvammstanga. Þar verður mikið úrval af góðum gómsætum kökum sem hægt verður að festa kaup á, samkvæmt frétta...
Meira

Stefnir í 16-17 stig á laugardaginn

Vor er í veðurkortunum hjá Sigurði Þ. Ragnarssyni veðurfræðingi, eða Sigga Stormi eins og hann er betur þekktur, en samkvæmt honum geta Norðvestlendingar farið í stuttbuxurnar og sett upp sólgleraugun nk. laugardag. „Það stefn...
Meira

Svanni - lánatryggingarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Svanni - lánatryggingarsjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum um lánatryggingar en sérstök athygli er vakin á því að nú er hægt er að sækja um lánatryggingar allt árið um kring en úthlutað verður tvisvar á ári, að vori og a...
Meira

Vorboðar á Reykjum í Miðfirði

 „Sumum finnst lóan vera vorboði en hjá öðrum er það þegar lömb fæðast, eins og gerðist óvenju snemma á bænum Reykjum í Miðfirði,“ segir í frétt hjá Norðanátt.is en veturgömul ær kom ábúendum á þar á bæ skemmtil...
Meira

Samskiptadagur í Húnaþingi vestra

Miðvikudaginn 28. mars nk. verður haldinn Samskiptadagur í Húnaþingi vestra  en um er að ræða almennan íbúafund um jákvæð samskipti. Þar mun  Séra Magnús Magnússon mun flytja erindi um samskipti og siðferði og Hafþór Birgiss...
Meira

Skemmtikvöld starfsbrautar FNV á morgun

Hið árlega skemmtikvöld starfsbrautar FNV verður haldið á sal skólans miðvikudaginn 21. mars og hefst kl. 20:00. Nemendur á starfsbraut hafa haldið skemmtikvöld til fjáröflunar í ferðasjóð sinn til nokkurra ára og hafa notað fer...
Meira

Blönduskóli hlaut skjöldinn í Framsagnarkeppni

Framsagnarkeppnin í Húnavatnssýslum var haldin sl. fimmtudag, þann 15.mars á Húnavöllum en Húnavallaskóli sá um lokahátíðina að þessu sinni. Markmið keppninnar er að glæða tilfinningu og metnað húnvetnskra grunnskólanema fyri...
Meira

Úrslit í Grunnskólamótinu

Annað mótið í Grunnskólakeppni Norðurlands vestra var haldið i reiðhöllinni Svaðastöðum í gærdag. Haft var á orði hve gaman er að sjá hve krakkarnir eru færir að stjórna og sitja hrossin bæði í forkeppni og úrslitum. Það...
Meira

Selasetur Íslands hlýtur styrk

Selasetur Íslands hlaut 1,5 milljón kr. styrk sl. föstudag þegar afhending styrkja úr Þróunarsjóði Landsbankans og iðnaðarráðuneytisins fór fram í Listasafni Íslands. Þetta var fyrri úthlutunin úr sjóðnum en alls bárust 113 u...
Meira