V-Húnavatnssýsla

Haustlitir á Hvammstanga

Náttúran tekur á sig nýja mynd og haustlitirnir verða allsráðandi á þessum árstíma. Anna Scheving á Hvammstanga fór með myndavélina í göngutúr á dögunum og nánast er hægt að finna ilminn af haustinu.
Meira

Flokksval í fjögur efstu sætin hjá Samfylkingunni

Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í norðvesturkjördæmi sem haldið var á Blönduósi sl. laugardag var samþykkt að við val á framboðslista í kjördæminu verði viðhaft flokksval þar sem flokksfélagar einir hafi kosningarétt. ...
Meira

Ásgeir Trausti á plötu vikunnar á Rás 2

Ásgeir Trausti á plötu vikunnar á Rás 2 en hún heitir Dýrð í dauðaþögn og er fyrsta breiðskífa tónlistarmannsins. Á Rúv.is segir að Ásgeiri Trausti hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf og hann var a
Meira

Óbreytt rjúpnaveiði í ár

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið fyrirkomulag rjúpnaveiða haustið 2012, að fengnu mati og tillögum Náttúrufræðistofnunar Íslands og Umhverfisstofnunar. Veiðar verða heimilar í níu daga líkt og haustið 2011 og drei...
Meira

Styrkir í Húnaþingi vestra

Félagasamtökum og einstaklingum í Húnaþingi vestra sem hyggjast sækja um styrki frá sveitarfélaginu til einstakra verkefna á næsta ári er bent á að nú er tíminn til að sækja um þar sem Sveitarstjórn vinnur nú að gerð fjárhag...
Meira

Kynslóðamessa í Hvammstangakirkju

Kynslóðamessa verður haldin í Hvammstangakirkju í dag, sunnudag 23. september, kl. 14:00. Samkvæmt auglýsingu í Sjónaukanum er messan hugsuð til að tengja saman kynslóðirnar. Æskulýðsfélag Hvammstangakirkju hefur veg og vanda a
Meira

Birkir Jón dregur sig í hlé

Birkir Jón Jónsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi hefur ákveðið að draga sig í hlé frá þingstörfum eftir næstu kosningar og jafnframt sækist hann ekki eftir endurkjöri sem varaformaður flokksins. Sigmundur...
Meira

Laufskálaréttir verða þann 29. september

Þrátt fyrir ótíð og ýmsar hrakfarir hjá sauðfjárbændum í Skagafirði undanfarið halda hrossabændur í fyrrum Hóla- og Viðvíkurhreppi áætlun hvað Laufskálaréttir varða. Heyrst hafði að til stæði að flýta smölun í Kolbe...
Meira

Dreifing á Feyki tefst

Vegna óviðráðanlegra orsaka munu áskrifendur Feykis sem og aðrir íbúar Norðurlands vestra utan Sauðárkróks ekki fá nýjasta tölublaðið inn um bréfalúguna fyrr en eftir helgi. Blaðinu verður dreift til allra íbúa á svæðinu....
Meira

ABC barnahjálp auglýsir eftir skráningum í skólann

ABC skólinn auglýsir nú eftir skráningum en hann er vettvangur fyrir þá sem dreymir um að aðstoða börn á erlendum grundvelli. Námskeiðið er einnig sniðið fyrir þá sem vilja hjálpa börnum í þróunarlöndum á óbeinan hátt me...
Meira