Sýslu- og sóknalýsingar Húnavatnssýslu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
18.09.2025
kl. 09.06
Húnahornið segir frá því að Sögufélag gefur út endurskoðaða útgáfu sýslu- og sóknalýsinga Húnavatnssýslu, skráðar 1839 og næstu ár þar á eftir. Það eru þeir Jón Torfason og Svavar Sigmundsson sem sáu um útgáfuna.
Meira