Stefnir í hrun í komu skemmtiferðaskipa til Skagafjarðar næsta sumar
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
11.09.2025
kl. 08.16
Gistináttagjald á skemmtiferðaskip er talsvert til umræðu nú en útlit er fyrir algjört hrun í komu skemmtiferðaskipa til minni hafna landsins og því umtalsvert högg fyrir sveitarfélög, hafnir og ferðaþjónustufyrirtæki á landsbyggðinni. Gjaldinu var breytt um síðustu áramót og segir Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri Skagafjarðar að aðeins sjö heimsóknir skemmtiferðaskipa séu áætlaðar næsta sumar en þær voru 25 í sumar.
Meira