Tilkynnt um val á Íþróttamanni Tindastóls 2025 á morgun
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
04.01.2026
kl. 14.11
Tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Tindastóls 2025 mánudaginn 5. janúar. Í tilkynningu frá aðalstjórn Umf. Tindastóls kemur fram að valið stendur á milli fimm framúrskarandi íþróttamanna sem eiga það sameiginlegt að hafa náð frábærum árangri á árinu og verið félaginu og samfélaginu til mikils sóma. Það eru aðilar í aðalstjórn Tindastóls og formenn deilda Tindastóls sem hafa rétt á að kjósa í valinu.
Meira
