„Skemmtilegt að vera skapandi“
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
20.08.2025
kl. 13.39
VALDÍS sendi í síðustu viku frá sér nýtt lag, Darling, í félagi við Tómas Welding og er hættulega grípandi og hresst. Þau syngja lagið saman en það varð til í lagahöfundabúðunum Airsongs sem voru haldnar af Iceland Sync. „Við Tómas lentum saman í hópi með Hákoni Guðna sem samdi lagið með okkur og pródúseraði það,“ sagði Króksarinn Valdís þegar Feykir hafði samband við hana í morgun.
Meira