Hlutur tónlistar í menningarhúsi á Sauðárkróki og nýtni hússins | Aðsend grein
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar, Listir og menning
12.11.2025
kl. 11.27
Boðuð hefur verið bygging húss skagfirskrar lista- og safnastarfsemi á Sauðárkróki sem á að vera tilbúin á næstu árum. Það er spennandi verkefni og mun efla samfélagið á Sauðárkróki og víðar. Varðandi starfsemi hússins hefur verið tekið fram að það verði leik- og safnahús en ekki aðstaða til tónlistarflutnings og að Miðgarður í Varmahlíð hafi það hlutverk.
Meira
