Vatnaveröld smábátasafn
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
02.07.2025
kl. 11.20
Laugardaginn 21. júní opnaði formlega smábátasafnið á Ytri-Húsabakka í Skagafirði. Þar býr safnstjórinn Ómar Unason ásamt konu sinni Dóru Ingibjörgu. Snemma byrjaði söfnunarárátta Ómars en elsta hlutinn á safninu eignaðist hann þegar hann var 10 ára.
Meira