Vilt þú taka þátt í að skapa stemningu?
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
27.06.2025
kl. 08.43
Í sumar er von á fjölmörgum skemmtiferðaskipum til Sauðárkróks og á Hofsós. Í tilkynningu á vef Skagafjarðar er sagt frá því að sveitarfélagið ætli í tilefni af því að hrinda af stað tilraunaverkefni sem hefur það markmið að skapa lifandi og eftirminnilega stemningu fyrir farþega skipanna þegar þeir stíga í land.
Meira