Selatalningin mikla er á laugardaginn
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
25.07.2022
kl. 10.08
Hin árlega selatalning á Vatnsnesi og Heggstaðanesi fer fram laugardaginn 30. júlí. Talningin er á vegum Selaseturs Íslands á Hvammstanga og er óskað eftir sjálfboðaliðum við talninguna.
Meira