Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps býður til kaffisamsætis á sumardaginn fyrsta
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
22.04.2025
kl. 11.34
Í tilefni af eitthundrað ára afmæli Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps býður kórinn til kaffisamsætis fimmtudaginn 24. apríl, sumardaginn fyrsta, í Húnaveri klukkan 15 og eru allir velkomnir.
Meira