Starfsfólk Húnabyggðar kom saman og efldi tengslin
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
09.12.2025
kl. 08.29
Starfsmenn Húnabyggðar voru saman á starfsdegi þann 28. nóvember síðastliðinn í félagsheimilinu á Blönduósi. „Hafdís og Eva frá Rata stýrðu okkur í gegnum daginn með allskonar spurningum og æfingum. Við erum hægt og rólega að verða helvíti þétt teymi! Áfram Húnabyggð!“ segir í færslunni. Feykir spurði Pétur Arason sveitarstjóra hvað starsfólk taki sér fyrir hendur á starfsdegi.
Meira
