Jón Gísli leikmaður ársins hjá ÍA
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
29.10.2025
kl. 14.59
Lokahóf Knattspyrnufélags ÍA fór fram um liðna helgi en keppni í Bestu deild karla lauk einmitt um helgina. Að sjálfsögðu höfðu Skagamenn vit á að velja Skagfirðing sem besta leikmann tímabilsins en sá heiður kom í hlut Jóns Gísla Eyland Gíslasonar.
Meira
