Rabb-a-babb 238: Sigga í Víðidalstungu
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Rabb-a-babb, Lokað efni
24.08.2025
kl. 13.06
Það er Sigríður Ólafsdóttir í Víðidalstungu í Vestur-Húnavatnssýslu sem svarar Rabbinu að þessu sinni. Hún er fædd árið 1982 og er einhleyp. Sigga er dóttir Ólafs og Brynhildar í Víðidalstungu og alin þar upp og telst vera hálfur Húnvetningur og hálfur Borgfirðingur. Hún er M.Sc í búvísindum en starfar sem sauðfjárbóndi í Víðidalstungu og ráðunautur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins.
Meira