Jólagleði á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
28.11.2025
kl. 09.20
Næstkomandi laugardag 29. nóvember fer fram aðventugleði í gamla bænum á Blönduósi, fyrir framan Hillebrandtshúsið og hefst gleðin kl 15:30. Ljósin verða tendruð á jólatrénu og elstu krakkarnir í Leikskóla Húnabyggðar og söngnemendur Tónlistarskóla A-Hún. syngja jólalög og líklegt þykir að jólasveinarnir kíki í heimsókn.
Meira
