Íslandsmeistarar Hauka mæta í Síkið í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
02.12.2025
kl. 13.43
Það er leikur í Síkinu í kvöld en þá taka Stólastúlkur á móti Íslandsmeisturum Hauka í Bónus-deildinni. Tindastólsliðið hefur nú unnið tvo leiki í röð og því alveg bráðnauðsynlegt að styðja vel við bakið á stelpunum og fjölmenna í Síkið – ekki til að gleðja sérfræðinga í setti heldur til að styðja liðið okkar.
Meira
