Starfsemi 1238 á Sauðárkróki kveður | Freyja Rut Emilisdóttir skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
04.12.2025
kl. 14.07
Eftir sex ára ólgusjó í ferðaþjónustu, áskorunum tengdum heimsfaraldri og afleiðingum þess, eftir sex ár af velgengni í stöðugu mótlæti, ótrúlegum árangri og verulegu framlagi til menningartengdrar ferðaþjónustu, ekki bara í Skagafirði heldur víða um lönd stöndum við á krossgötum og tilkynnum lokun sýningarinnar 1238 á Sauðárkróki.
Meira
