Tengill bauð lægst í rafbúnað fyrir Skagastrandarhöfn
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
20.12.2025
kl. 10.10
Alls bárust sex tilboð í rafbúnað og uppsetningu og tengingar á honum fyrir Ásgarð og Miðgarð við Skagastrandarhöfn. Verkið var boðið út í nóvember og rann tilboðsfrestur út 2. desember síðastliðinn. Áætlaður verkkostnaður er 31,5 milljónir króna og lægstbjóðandi var Tengill á Sauðárkróki, sem bauð 23,3 milljónir í verkið eða 74% af kostnaðaráætlun.
Meira
