Skagstrendingar kveikja ljósin á jólatrénu í dag
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
08.12.2025
kl. 12.36
Víðast hvar á Norðurlandi vestra hafa ljós á jólatrjám sveitarfélaganna verið tendruð en þó með undantekningum. Í dag, mánudaginn 8. desember kl. 17:00, stökkva Skagstrendingar hinsvegar til og tendra ljósin á jólatrénu á Hnappstaðatúni.
Meira
