Jón Björnsson fjallaði um engla
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
11.11.2025
kl. 08.17
Sunnudaginn 9. nóvember flutti Jón Björnsson frá Húnsstöðum, sálfræðingur og rithöfundur, fyrirlestur í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi sem bar yfirskriftina Um Engla. Fjallaði Jón þar um margs konar engla sem sagðir eru ósýnilegar verur sem þjóna drottni og vegsama hann og gegna mismunandi hlutverkum í boði drottins. Þrátt fyrir ósýnileikann hafa listamenn um aldir myndgert engla og sýndi Jón fjölmörg dæmi um þá merkilegu listsköpun.
Meira
