Kosningaþátttaka sambærileg í báðum sveitarfélögum
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
09.12.2025
kl. 08.55
Í fréttatilkynningu sem send var út seinni partinn í gær segir að íbúakosningar um tillögu um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafa nú staðið yfir frá 28. nóvember, en þeim lýkur laugardaginn 13. desember nk. Kosningaþátttaka er mjög áþekk í sveitarfélögunum tveimur m.v. stöðuna nú í upphafi lokaviku kosninganna eða rétt rúmlega 11%.
Meira
