JÓLIN MÍN | „Skreytum frekar mikið með alls konar gömlu skrauti“
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
23.12.2025
kl. 13.33
Auður Björk Birgisdóttir er deildarstjóri í Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi. Hún býr á bænum Grindum í Deildardal með eiginmanni sínum, Rúnari Páli Dalmanni Hreinssyni, en þar búa þau með sauðfé og hross. „Við eigum þrjú börn, Bjarkey Dalrós, 17 ára, Sigurrós Viðju, 11 ára, og Birgi Smára Dalmann, 7 ára.
Meira
