Það var gott að alast upp í Svartárdal
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
13.09.2025
kl. 09.00
Óskar Eyvindur Óskarsson er fæddur og uppalinn á Steiná 2 í Svartárdal, sonur hjónanna Herdísar og Óskars og næst yngstur fimm systkina. Óskar býr ásamt konu sinni Kristínu Birnu og börnum þeirra Sveinbirni Óskari og Helenu Kristínu í sambýli við foreldra Óskars. Feykir setti sig í samband við Óskar yngri bóndann á Steiná 2 og spjallaði um lífið í dalnum.
Meira