Samningur undirritaður við Mennta- og barnamálaráðuneytið vegna FORNOR
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
03.12.2025
kl. 11.19
Þann 1. desember undirritaði Sveitarfélagið Skagaströnd samning við Mennta- og barnamálaráðuneytið um stuðning við forvarnaverkefnið FORNOR – Forvarnaáætlun Norðurlands vestra. Verkefnið hlaut 26 milljóna króna styrk og byggir á metnaðarfullri umsókn sveitarfélagsins sem miðar að því að efla farsæld barna og bæta þjónustu fyrir börn og fjölskyldur.
Meira
