Íslenskar þjóðsögur gæddar lífi á hrekkjavöku í Glaumbæ
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
06.11.2025
kl. 10.18
Það var heldur betur líf og fjör í Glaumbæ föstudagskvöldið 31. október þegar Byggðasafn Skagfirðinga hélt upp á hrekkjavöku í fimmta sinn. Um tvö hundruð gestir á öllum aldri lögðu leið sína á safnið og skemmtu sér skelfilega vel við að skoða skuggalegt safnsvæðið.
Meira
