Stólarnir áfram í VÍS bikarnum eftir sigur fyrir austan
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
28.10.2025
kl. 08.36
Tindastólsmenn spiluðu í gærkvöldi við lið Hattar á Egilsstöðum í fyrstu umferð VÍS bikarsins. Úr varð mikil stigaveisla en Tindastólsmenn tóku völdin í síðari hálfleik eftir að Hattarmenn höfðu gefið þeim góðan leik í fyrri hálfleik. Lokatölur 97-125 og Stólarnir komnir áfram í aðra umferð bikarsins.
Meira
