Vilja neita Orkusölunni um rannsóknarleyfi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
06.11.2025
kl. 07.40
Í frétt á Húnahorninu segir að umhverfisnefnd Húnabyggðar leggi til að beiðni Orkusölunnar um rannsóknarleyfi vegna vatnsaflsvirkjunar á vatnasviði Vatnsdalsár verði hafnað. Þetta kemur fram í fundargerð nefndarinnar frá því á mánudag en þá tók hún til umsagnar erindi frá Umhverfis- og orkustofnun um umsókn Orkusölunnar um rannsóknarleyfið.
Meira
