Stólarnir settu níu mörk í Hafnarfirðinum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
07.09.2025
kl. 15.14
Það voru skoruð 35 mörk í fimm leikjum í næstsíðustu umferð 3. deildar í gær og tæplega þriðjungur markanna var gerður í leik ÍH og Tindastóls sem fram fór í Skessunni í Hafnarfirði. Stólarnir hafa nú gert 17 mörk í síðustu tveimur leikjum sínum og heldur betur hresst upp á markatöluna í baráttunni um fjórða sæti deildarinnar. Lokatölur í gær 2-9.
Meira