Okkur þykir mjög vænt um Bifröst
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
13.12.2025
kl. 10.10
Það verða tímamót í félagsheimilinu Bifröst um áramótin en þá stinga húsverðirnir góðu, Bára Jónsdóttir og Sigurbjörn Björnsson, kannski best þekkt sem Bára og Sibbi, bónkústinum inn í skáp og skella í lás í síðasta skipti. Ekki stendur þó til að loka 100 ára gömlu húsinu og hefur staðan verið auglýst laus til umsóknar hjá sveitarfélaginu Skagafirði. En af þessu tilefni ákvað Feykir að leggja nokkrar spurningar fyrir Báru og Sibba en enn meiri umfjöllun verður um Bifröst í síðasta Feyki ársins sem kemur út eftir viku.
Meira
