Knapar ársins hjá Skagfirðingi verðlaunaðir
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
16.12.2025
kl. 11.10
Uppskeruhátíð Skagfirðings var haldin í gærkvöldi mánudaginn 15.desember í Tjarnarbæ á Sauðárkróki. Knapar ársins hjá félaginu voru verðlaunaðir ásamt sjálfboðaliða ársins. Þetta kemur fram á Facebooksíðu félagsins.
Meira
