Framkvæmdir við nýtt áhaldahús Skagafjarðar ganga vel
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
02.12.2025
kl. 08.28
Framkvæmdir við byggingu nýs áhaldahúss Skagafjarðar á Borgarteig 15 á Sauðárkróki eru í fullum gangi þessa dagana. Líkt og Feykir greindi frá í haust þá tók Hjörvar Halldórsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, fyrstu skóflustunguna 8. september og var byrjað að steypa grunninn þann 15. september. Í frétt á vef Skagfjarðar segir að allri steypuvinnu hafi verið lokið 15. október og var þá hafist handa við að reisa grind hússins. Þeirri vinnu lauk 20. nóvember.
Meira
