Héraðsvötn í bið eða vernd, jafnvel nýtingu?
feykir.is
Skagafjörður, Fréttir, Lokað efni
24.06.2025
kl. 11.35
Nú berast þær fréttir að stjórnarmeirihlutinn á Alþingi vill að Héraðsvötn í Skagafirði verði friðuð gagnvart virkjunum og fari í verndarflokk rammaáætlunar. Þá vill meirihlutinn halda þeim möguleika opnum að Kjalölduveita neðan Þjórsárvera verði leyfð.
Meira