Fjölmenni á upplestri á aðventu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
12.12.2025
kl. 14.45
Fjölmenni var við Upplestur á aðventu í Heimilisiðnaðarsafninu síðastliðinn sunnudag 7. desember. Þar mættu þau Reynir Finndal Grétarsson sem las upp og kynnti bækur sínar Fjórar árstíðir sem er ævisaga og glæpasöguna Líf.
Meira
