Ánægja með að Vatnsnesvegur sé kominn inn í samgönguáætlun
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
10.12.2025
kl. 09.03
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra kynnti nýja samgönguáætlun til sögunnar í síðustu viku. Ekki voru allir hrifnir af því sem þar var sett á oddinn og þá sérstaklega var það umdeilt að setja Fljótagöng í forgang á kostnað ganga fyrir austan. Feykir spurði Unni Valborgu Hilmarsdóttur, sveitarstjóra Húnaþings vestra, um áætlunin leggst í Húnvetninga.
Meira
