Sögulegt Íslandsmeistaramót á Hólum
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
04.12.2025
kl. 13.39
Um þarsíðustu helgi tók Háskólinn á Hólum þátt í að marka ný spor í íslenskri hestamennsku þegar haldið var á Hólum Íslandsmeistaramót í járningum með opnum alþjóðlegum flokki. „Þetta var í fyrsta sinn sem slíkur flokkur er hluti af Íslandsmeistaramóti og vakti það mikla athygli meðal fagfólks, nemenda og áhugafólks um hestamennsku,“ segir í frétt á vef skólans.
Meira
