Íbúakosningar um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
15.11.2025
kl. 00.58
Á tímabilinu 28. nóvember til 13. desember nk. verða haldnar íbúakosningar um tillögu um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra. Samstarfsnefnd sveitarfélaganna hefur skilað áliti sínu sem er svohljóðandi:
Meira
