Topplið Grindavíkur reyndist of stór biti fyrir Skólastúlkur
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
02.11.2025
kl. 15.32
Hlutirnir eru ekki alveg að falla með kvennaliði Tindastóls í körfunni. Í gær héldu stelpurnar suður í Grindavík þar sem sterkt lið heimastúlkna beið þeirra. Þrír leikhlutar voru jafnir en einn reyndist Stólastúlkum dýrkeyptur og fjórða tapið í röð því staðreynd. Lokatölur 82-68.
Meira
