Aron Örn valinn til þátttöku í úrtaksæfingum KSÍ
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Lokað efni
29.01.2026
kl. 09.56
Úrtaksæfingar vreða á Akureyri fyrir yngri landslið Íslands í knattspyrnu í næstu viku. Einn þeirra sem hefur verið valinn í æfingahópinn af Lúðvíki Gunnarssyni þjálfara u16 og u17 karla er Húnvetningurinn Aron Örn Ólafsson.
Meira
