Bjarkarkonur í Húnaþingi vestra styrkja björgunarsveitina
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
07.01.2026
kl. 11.04
Á Þrettándanum fékk Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga góða heimsókn í Húnabúð en þá komu konur í Kvenfélaginu Björk færandi hendi og afhentu sveitinni 500 þúsund krónur sem eiga að fara í Fyrstuhjálparbúnað og annan björgunarbúnað í nýjasta bíl sveitarinnar Húna 1, en Húni 1 er Toyota Landcruiser 250 sem sveitin fékk nýlega afhenta.
Meira
