Mikill hugur í nýrri stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
24.01.2026
kl. 13.11
Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls fór fram síðastaliðinn fimmtudag. Á fundinum var kosin ný stjórn þar sem Jóhann Daði Gíslason heldur áfram sem formaður og Hjörtur Elefsen heldur áfram í stjórn. Elínborg Margrét Sigfúsdóttir var kjörin gjaldkeri deildarinnar og Heba Guðmundsdóttir verðir ritari.
Meira
