Lúsíudagurinn er einmitt í dag...
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
11.12.2025
kl. 15.16
Ein af jólahefðunum í Árskóla á Sauðárkróki er að Lúsíur fara um bæinn syngjandi. Þetta ku vera sænsk hefð og sannarlega mikið umstang og spenna fyrir deginum hjá nemendum 6. bekkjar sem taka að sér hlutverk Lúsiu ár hvert.
Meira
