Góður gangur í vinnu við slit byggðasamlaga
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
18.02.2025
kl. 10.24
Húnahornið segir frá því að á fundi byggðarráðs Húnabyggðar í síðustu viku var lögð fram stöðuskýrsla KPMG þar sem fjallað er um slit þriggja byggðasamlaga, þ.e. um atvinnu- og menningarmál, tónlistarskóla og félags- og skólaþjónustu.
Meira