Þemasýning um Þórdísi spákonu í Listakoti Dóru
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
30.06.2025
kl. 09.38
Laugardaginn 5. júlí næstkomandi kl. 13.00 opnar Dóra Sigurðardóttir listakona áhugaverða sýningu í galleríinu sínu Listakoti Dóru á jörð sinni, Vatnsdalshólum í Húnabyggð, aðeins 2 km suður af Hringveginum. Sýningin er opin á opnunartíma Listakots Dóru, frá kl. 13–18 alla daga nema mánudaga en sýningin sjálf stendur til 20. september.
Meira