Skorar á Reykjavíkurborg að draga til baka kröfu sína á Jöfnunarsjóð
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.11.2020
kl. 16.08
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar harmar þá stöðu sem upp er komin í málefnum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga en í bókun ráðsins segir að Reykjavíkurborg virðist ætla að halda til streitu kröfu á hendur Jöfnunarsjóði upp á um 8,7 milljarða króna fyrir meint vangoldin framlög úr sjóðnum. Þessari kröfu hefur þegar verið hafnað af hálfu ríkisins og hefur Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sagt að krafa borgarinnar væri ósanngjörn og óskynsamleg.
Meira