Lífland fjárfestir á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
04.09.2025
kl. 09.53
Húnahornið greinir frá því að í byrjun vikunnar var undirritaður samningur um kaup Líflands á húsnæði Ámundakinnar á Efstubraut 1 á Blönduósi og var eignin afhent síðastliðinn mánudag. Húsnæðið er um 750 fermetrar að grunnfleti og hefur hluti þess verið í leigu Líflands um árabil. Stefnt er að því að með stærra húsnæði skapist aðstæður til að auka verslunarumsvif og viðskipti hér í Húnabyggð og víðar.
Meira
