Styrkjum til tækjakaupa fyrir lífræna framleiðslu úthlutað í fyrsta sinn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
08.09.2025
kl. 09.35
Á vef Stjórnarráðsins kemur fram að Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hafi úthlutað styrkjum til tækjakaupa fyrir lífræna framleiðslu. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkum styrkjum er úthlutað og er styrkveitingin ein aðgerða í aðgerðaráætlun til eflingar á lífrænni framleiðislu sem kom út í ágúst 2024.
Meira
