Fjáröflun - bílaþvottur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.05.2025
kl. 11.40
Er þetta ekki eitt af því leiðinlegasta sem að maður gerir sjálfur, að tjöruhreinsa og þrífa bílinn að utan... er þá ekki tilvalið að nýta sér þessa flottu fjáröflun sem Barna og unglingaráðið í knattspyrnudeildinni ætlar að bjóða upp á föstudaginn 8. maí. Pantanir fara fram í gegnum þannan lin hér eða með tölvupósti á e-mailið fotbolti.unglingarad@tindastoll.is
Meira