Ástand Svínvetningabrautar engan veginn ásættanlegt
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
20.08.2025
kl. 16.00
Ástand Svínvetningabrautar, á vegakaflanum frá Stóra Búrfelli að veginum fram í Blöndudal að vestan verðu, er ekki gott. Í frétt í Húnahorninu, þar sem vitnað er í fundargerð byggðarráðs Húnabyggðar, segir að nokkrir aðilar hafi kvartað undan skemmdum á bílum og að vegurinn sé engan veginn ásættanlegur.
Meira
