Oft lent harðar en þetta
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
17.09.2025
kl. 08.44
Eins og sagt hefur verið frá varð flugslys á Blönduósflugvelli nú á mánudag og voru þeir fjórir sem um borð voru færðir á sjúkrahúsið á Blönduósi til skoðunar. Í frétt á Húnahorninu segir að allir fjórir hafi gengið frá borði óstuddir og enginn þurft að leggjast á sjúkrabörur. Það var sjálfur sagnameistarinn Magnús Ólafsson á Sveinsstöðum sem flaug vélinni en með honum voru þrír bændur sem voru að leita að fé.
Meira
