26.116 einstaklingar skráðir utan trú- og lífsskoðunarfélaga
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.01.2020
kl. 09.03
Alls voru 231.145 manns skráðir í Þjóðkirkjuna þann 1. janúar síðastliðinn skv. skráningu Þjóðskrár Íslands. Næst kemur Kaþólska kirkjan með 14.634 einstaklinga og Fríkirkjan í Reykjavík með 10.006 meðlimi. Mest fjölgaði í Kaþólsku kirkjunni eða um 80 manns í desember mánuði.
Meira