A-Húnavatnssýsla

Nýr sparisjóðsstjóri ráðinn til Sparisjóðs Strandamanna

Stjórn Sparisjóðs Strandamanna hefur ráðið Björn Líndal Traustason í starf sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Strandamanna. Björn Líndal er fráfarandi framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, en hann starfaði áður hjá Sparisjóði Húnaþings og Stranda og síðar hjá Landsbanka Íslands.
Meira

Hjólhýsi skemmdist í bruna á Blönduósi

Eldur kviknaði í hjólhýsi á Blönduósi snemma í morgun. Hjólhýsið stóð í innkeyrslu fyrir utan íbúðarhúsnæði og litlu mátti muna að eldurinn næði í húsnæðið.
Meira

Tveir mikilvægir leikir í dag í fótboltanum

Tveir mikilvægir leikir fara fram í dag en Tindastóll á leik í 2. deildinni og Kormákur/Hvöt í 4. deildinni.
Meira

Ferðasaga: Gönguferð með Ferðafélagi Ísland um Friðland að Fjallabaki - Græni hryggur og Hattver

Róbert Daníel Jónsson og Erna Björg Jónmundsdóttir á Blönduósi hafa verið dugleg við það að fara í göngur víðsvegar um landið sem og erlendis. Blaðamaður Feykis hafði samband við þau og forvitnaðist um göngu sem þau fóru í á dögunum um Friðlandið að Fjallabaki.
Meira

Jafntefli á Hvammstangavelli

Sameiginlegt lið Kormáks/Hvatar tók á móti liði Kríu á Hvammstangavelli á laugardaginn. Aðstæður voru ekki góðar en mígandi rigning og hávaðarok var þegar leikurinn hófst. Stuttu seinna hætti að rigna en vindurinn ákvað að ferðast aðeins hraðar. Fjöldi áhorfenda var á leiknum en óformleg talning gaf 90 áhorfendur.
Meira

Tilkynning frá Kiwanisklúbbnum Drangey

Komið hefur í ljós að mistök urðu við vinnslu á þjónustu- og viðskiptaskrá Skagafjarðar og þjónustu- og viðskiptaskrá Húnavatnssýslna, sem gefnar eru út af Kiwanisklúbbnum Drangey og er ein okkar helsta leið til að afla fjár til styrkveitinga klúbbsins.
Meira

Sumarlokun Nýprents

Starfsmenn Nýprents og Feykis skelltu sér í sumarfrí 27. júlí. Nýprent opnar aftur mánudaginn 13. ágúst og næstu blöð koma út 15. ágúst.
Meira

Litið við hjá ferðaþjónustuaðilum - Gisting og góðar veitingar við þjóðveginn

Í Víðigerði við þjóðveg 1 í Víðidal hefur um langan tíma verið rekin veitingasala. Fyrir fjórum árum festu núverandi eigendur kaup á staðnum og síðan þá hafa umtalsverðar breytingar orðið á staðnum. Feykir hitti mæðginin Kristin Bjarnason og Guðlaugu Jónsdóttur að máli og fékk þau til að segja sér frá rekstrinum og þeim framkvæmdum sem þau hafa staðið í undanfarin ár.
Meira

Tíminn breytir draumum og ævintýrum í veruleika - Áskorandapenni Jón Gíslason Stóra-Búrfelli

Ásmundur frændi minn í Grænuhlíð henti á mig áskorandapennanum. Ég hef oft velt því fyrir mér hvort sumt sé ákveðið fyrir fram í lífi manns. Mig langar til að segja frá tveimur atriðum sem tengjast mínu lifi sem benda í þá átt.
Meira

Nóg um að vera á Eldi í Húnaþingi

Mikið hefur verið um að vera á Eldi í Húnaþingi. Vel heppnaðir tónleikar Sverris og Halldórs í Borgarvirki fóru fram í gærkvöldi að viðstöddu fjölmenni og var stemmning mjög góð.
Meira