Á flæðiskeri staddur í Blöndu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
12.07.2018
kl. 11.14
Félagar í Björgunarfélaginu Blöndu á Blönduósi fengu útkall um klukkan 20:00 á þriðjudagskvöldið en þá var bíll fastur á Vesturheiðarvegi (F734), 5 km frá Kjalvegi. Á Facebooksíðu Björgunarfélagsins Blöndu segir að þar hafi verið, einn á ferð, ferðalangur á Toyota lc og sat bíllinn fastur uppi á á steini í miðju Blönduvaði.
Meira