Gul viðvörun Veðurstofunnar í gildi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.07.2018
kl. 16.28
Veðurstofan hefur sent frá sér gula viðvörun fyrir Faxaflóasvæðið, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra auk miðhálendisins þar sem gert er ráð fyrir sunnan og suðvestan hvassviðri. Því er ferðalöngum, og þá einkum þeim sem eru á farartækjum sem taka á sig vind, bent að fylgjast vel með veðri.
Meira