Leitað að manni við Laugarbakka í nótt
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.10.2016
kl. 13.06
Um klukkan eitt í nótt barst lögreglunni á Sauðárkróki tilkynning um að maður hafi látið sig hverfa úr gleðskap frá Hótel Laugarbakka og rokið út í myrkrið en óttast var um hann þar eð hann varilla klæddur. Á Mbl. segir að manninum hafi sinnast við fólk sem með honum var.
Meira