Einar Sveinbjörnsson með námskeið um Veðurfræði og útivist
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.10.2016
kl. 08.51
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, verður með námskeið um Veðurfræði og útivist í Samstöðusalnum á Þverbraut 1 á Blönduósi miðvikudaginn 26. október kl 18:00 - 22:00. Kennd verða áhrif fjalla og landslags á veður, einkum vinda, úrkomu og skýjafars.
Meira