Samningur um Nýsköpunarsjóð á NLV undirritaður á næstunni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
19.09.2016
kl. 14.07
Stjórn SSNV fjallaði á stjórnarfundi sl. þriðjudag um samning við Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið um Nýsköpunarsjóð á Norðurlandi vestra. Stofnun sjóðsins er hluti af tillögum Norðvesturnefndarinnar. Er honum ætlað að styrkja sérstaklega nýsköpunarverkefni sem ungt fólk stendur fyrir.
Meira