Páll snýr aftur í ritstjórastólinn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.09.2016
kl. 12.28
Páll Friðriksson, sem lét af störfum sem ritstjóri Feykis í árbyrjun 2014, sest aftur í ritstjórastólinn frá og með deginum í dag. Berglind Þorsteinsdóttir, sem hefur ritstýrt Feyki síðan í janúar 2014 og var þar á undan blaðamaður frá því í júlí 2011, lætur nú af störfum og sest á skólabekk.
Meira