Gunnar Bragi valinn í efsta sæti
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
05.09.2016
kl. 08.57
Framsóknarmenn í Norðvesturkjördæmi héldu kjördæmisþing sitt um nýliðna helgi að Bifröst í Borgarfirði. Þar var ákveðið með uppstillingu hverjir myndu skipa lista flokksins í komandi kosningum. Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun leiða listann líkt og hann hefur gert frá síðustu kosningum.
Meira