Stíf norðanátt og mikil úrkoma
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.09.2016
kl. 16.04
Veðurstofa Íslands vill vekja athygli á því að í nótt og á morgun ganga skil yfir landið með stífri norðanátt og mikilli úrkomu. Í nótt má búast við talsverðri rigningu austantil á landinu, en á morgun mikilli úrkomu á Norðurlandi og á Ströndum.
Meira