Ritföng og námsgögn án endurgjalds
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
22.08.2016
kl. 14.21
Í síðustu viku samþykkti sveitarstjórn Húnavatnshrepps að Húnavallaskóli skuli útvega nemendum sínum án endurgjalds ritföng, námsgögn og annað efni sem nemendum er skylt að nota í námi sínu, samkvæmt 31. grein laga um grunnskóla.
Meira