Nauðsynlegar leiðréttingar | Friðbjörn Ásbjörnsson skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
02.07.2024
kl. 14.06
Síst af öllu vill FISK Seafood troða illsakir við eigendur smábáta í Skagafirði enda er fjölbreytileikinn í sjósókn okkar, eins og raunar allra landsmanna, afar mikilvægur. Þess vegna olli grein Magnúsar Jónssonar, formanns Drangeyjar, í Feyki í gær vonbrigðum. Bæði hallaði hann þar réttu máli og skautaði framhjá augljósum aðalatriðum. Til viðbótar hengir hann bakara fyrir smið þegar hann gerir FISK Seafood ábyrgt fyrir því að tillögur sveitarfélagsins um dreifingu byggðakvótans fáist ekki samþykktar af stjórnvöldum.
Meira