Þrælfyndin sýning þrátt fyrir alvarleika boðskaparins | Hanna Bryndís Þórisdóttir skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar, Listir og menning
16.10.2024
kl. 18.28
Undirrituð brá sér af bæ og tók stefnuna á Bifröst til að sjá uppfærslu Leikfélags Sauðárkróks á Ávaxtakörfunni eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur með tónlist Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar í leikstjórn Sigurlaugar Vordísar Eysteinsdóttur.
Meira