Að flytja aftur heim :: Áskorandapenninn Lee Ann Maginnis Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
21.11.2020
kl. 12.03
Árið 2014, þegar ég var nýútskrifuð úr háskóla, gerðist svolítið sem átti aðeins eftir að breyta framtíðaráformunum. Ég var búin að ráða mig í vinnu við Háskólann á Bifröst og ætlaði mér að búa þar áfram eftir útskrift. Ég hafði líka nokkuð mörgum árum áður tekið þá ákvörðun að flytja aldrei aftur á Blönduós þegar ég flutti þaðan.
Meira