Saga jólakrossins á Nöfunum :: Þórhallur Ásmundsson rifjar upp gamla tíma
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
11.12.2022
kl. 13.03
Á dögunum var myndasyrpa á hinni ágætu Facebook síðu „Skín við sólu“ af nýjum krossi í stað hins gamla á Nöfunum og frá friðargöngu þar sem nemar Árskóla leiddu eins og árleg venja er á Króknum. Við þessa myndasyrpu var mér hugsað til þess að á sínum tíma birtist í Feyki frásögn um tilurð jólakrossins á Nöfunum.
Meira