Kaflaskil hjá Helgu Bjarnadóttur
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
05.05.2023
kl. 11.05
Það voru sannarlega kaflaskil á dögunum þegar Helga Bjarnadóttir í Varmahlíð kvaddi sér hljóðs á síðustu samkomu félagsstarfs aldraðra á Löngumýri í vetur og tilkynnti þátttakendum að nú léti hún staðar numið eftir 25 ár sem forstöðukona þessa fjölbreytta og vinsæla félagsstarfs.
Meira