Að lokinni leikskólagöngu: Takk! | Lára Halla Sigurðardóttir skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
31.05.2024
kl. 16.52
Í mínum huga er það afrek að ljúka leikskóla. Það er meira en að segja það að mæta á hverjum degi og dvelja í rými með hópi annarra barna á þínum aldri og sýna þeim vinsemd og virðingu þó að sumir séu alltaf með leiðindi og hávaða.
Meira