Til hvers öflugan tónlistarskóla?
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
12.05.2022
kl. 11.05
Tónlist og kórsöngur hefur löngum verið stór partur af menningarlegri sjálfsmynd Skagfirðingsins. Öll viljum við að menningarlífið blómstri, en hvernig? Mikilvægi tónlistarinnar er einstakt og ekkert sem kemur í hennar stað. Til þess að svo megi verða áfram þurfum við öflugan tónlistarskóla þar sem fjölbreytt námsval stendur til boða.
Meira