Á tjaldsvæði heima í íbúðahverfi? - Guðlaug K. Pálsdóttir skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
12.04.2023
kl. 15.21
Í nýju aðalskipulagi Skagafjarðar 2020-2035, er verið að flytja tjaldstæði úr miðbæ Sauðárkróks inn á milli Sæmundarhlíðar og Sauðár. Í dag er þetta opið svæði, gönguleið sem börn og fullorðnir nota á hverjum degi þegar þeir fara í skóla eða vinnu. Þessi leið er örugg gönguleið fjarri umferð alla leið inn á lóð Árskóla og íþróttasvæði Tindastóls.
Meira