Vísnasafn Óskars Sigurfinnssonar í Meðalheimi gefið út á hljóðdiskum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
21.05.2020
kl. 10.17
Feykir sagði frá því fyrir skömmu að fjölskyldan í Meðalheimi á Ásum í Austur Húnavatnssýslu hafi látið taka saman þó nokkuð af kveðskap Óskars Sigurfinnssonar, bónda í Meðalheimi og það skráð á tölvutækt form af Árna Geirhirti Jónssyni frá Fremstafelli. Feykir hafði samband við fjölskylduna í Meðalheimi og forvitnaðist örlítið um Óskar.
Meira