Kæru félagar
feykir.is
Aðsendar greinar
31.08.2016
kl. 18.00
Nú stendur yfir kosning í forvali Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Ég býð mig fram til að leiða listann í 1. sæti. Skráðir félagar 21. ágúst sl. hafa rétt til þátttöku og hafa fengið kjörseðla með nöfnum frambjóðenda og raða í 6 efstu sætin. Kjörseðilinn þarf að setja í póst í umslögum sem fylgja. Umslagið þarf að stimplast í síðasta lagi mánudaginn 5. september. Mikilvægt er að svæðið, kjördæmið og landsbyggðin öll hafi öfluga talsmenn á Alþingi.
Meira