Gerum iðnnám eftirsóknarvert
feykir.is
Aðsendar greinar
24.10.2016
kl. 21.56
Nýlega afhentu Rafiðnaðarsamband Íslands og SART, félag rafverktaka, öllum nemum á landinu í rafiðnaði spjaldtölvur til eignar. Tilgangurinn með gjöfinni er að nemar í rafiðnaði geti nýtt sér allt það kennsluefni sem til er í rafiðnaði á netinu, þ.m.t. rafbok.is sem er með kennsluefni fyrir námið, og í leiðinni sparast kostnaður fyrir nemendur.
Meira
