Við viljum sanngirni og efla sjávarútveginn
feykir.is
Aðsendar greinar
14.10.2016
kl. 22.31
Á aðalfundi Landssamband smábátaeigenda, sem fram fór í Reykjavík þann 13. október sl. voru lagðar 3 spurningar fyrir framboðin til Alþingis. Þær snérust um að fjölga leyfilegum veiðidögum smábáta, koma á sanngjarnari gjöldum í greininni og opna fyrir að trillur geti veitt makrílinn, sem afhentur var nánast í heilu lagi til örfárra stórútgerða af síðustu „vinstristjórn“.
Meira
