Alvarleg staða í íslenskum sauðfjárbúskap
feykir.is
Aðsendar greinar
15.09.2016
kl. 15.50
Ég var á fundi í gærkvöld í Ljósheimum [mánudagskvöld: innsk. Feykir]. Þar fór Ágúst Andrésson sláturhússtjóri Kaupfélags Skagfirðinga yfir helstu ástæður verðfellingar fyrirtækisins á kindakjöti til bænda, það er að segja útgáfu Kaupfélagsins á því. Hann hélt því fram að ástæðan væri eingöngu vegna útflutnings en innanlandsneyslan kæmi þessu máli á engan hátt við. Þarna er ég í grundvallaratriðum ÓSAMMÁLA sláturhússtjóranum.
Meira
