Aðsent efni

Næsta skref

Prófkjöri sjálfstæðismanna í kjördæminu er lokið. Vonandi eru flestir sammmála um að hópur efstu manna sé fjölbreyttur og listinn um leið líklegur til afreka í kosningunum sem framundan eru. Næsta skref okkar sjálfstæðismanna ...
Meira

Nú hefst baráttan

Nú að loknu gríðarlega fjölmennu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins hér í Norðvesturkjördæmi vil ég færa alúðarþakkir öllum þeim sem studdu mig  og aðstoðuðu á alla lund.  Stuðningur alls þess fólks var mér ómetanleg...
Meira

Takk fyrir stuðninginn – konur í framvarðasveit

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi er að baki og fyrir liggur að sérlega sterkur listi mun bjóða fram undir bókstafnum D í kosningunum 25. apríl.  Ég er mjög sátt við minn hlut og afar þakklát þeim fjölda f...
Meira

Tökum ábyrgð - Látum ekki atkvæði okkar detta dauð niður

Sigurjón Þórðarson, frambjóðandi Frjálslynda flokksins fer mikinn í grein sinni „Verkin sýna merkin“ og talar um mikinn misskilning minn á vangetu og vanvilja Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálunum. Þegar fyrirsögnin er lesi...
Meira

Nýtum tækifærin og náum árangri saman

      Nú á laugardaginn 21. mars munu sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi velja hverjir skuli skipa lista flokksins fyrir komandi kosningar til Alþingis. Það er mikið verk fyrir höndum og mikilvægt að til starfans v...
Meira

Komum hlutum í verk – strax!

  Við höfum alla burði til þess að standa á eigin fótum. Við eigum öflugt og vel menntað fólk, gjöfular auðlindir til lands og sjávar og ferðaþjónustu sem stöðugt vex ásmegin. Við búum við landfræðilega einangrun sem ger...
Meira

Göngum hreint til verks

Miklu máli skiptir hvernig til tekst við að hefja landið og þjóðina til vegs og virðingar á ný. Mér virðist sem stjórnmálaflokkarnir séu almennt ekki búnir að segja þjóðinni hvernig þeir hyggist ná því markmiði. Ástæ...
Meira

Treysti Ásbirni best – nýtum aflið.

Laugardaginn 21. mars n.k. verður prófkjör Sjálfstæðisflokksins í  NV-kjördæmi.  Við sjálfstæðismenn fáum tækifæri til endurnýjunar á lista flokksins, margir góðir einstaklingar bjóða sig nú fram til starfa og það er s...
Meira

Einar Kristinn til forystu

Á laugardaginn ganga sjálfstæðismenn til prófkjörs í Norðvesturkjördæmi.  Ljóst er að mikil endurnýjun verður á framboðslista flokksins og margir sterkir frambjóðendur hafa gefið kost á sér til setu á Alþingi og þeirrar ...
Meira

Verkin sýna merkin - eftir Sigurjón Þórðarson

Þórður Már Jónsson, frambjóðandi Samfylkingarinnar, ungur maður á uppleið, fer mikinn í skrifum sínum og talar um skýra sjávarútvegsstefnu Samfylkingarinnar og fullyrðir að Samfylkingin hafi raunverulegar breytingar á ömurle...
Meira