Aðsent efni

Í slagtogi með Vinstri grænum !

Vinstri grænir í Skagafirði og Húnavatnssýslum viðra alvarlegar áhyggjur sínar  vegna fjárlagagerðar í samþykkt sem þeir gerðu á dögunum. Það er ekki gert að tilefnislausu. Þetta eru sams konar áhyggjur og ég lýsti  í gre...
Meira

ESB er pólitísk og efnahagsleg samvinna

Fyrr í sumar var umsókn okkar Íslendinga um inngöngu i ESB lögð fyrir ráðherraráð Evrópusambandsins sem samþykkti að vísa umsókninni til framkvæmdastjórnar þess og meta hvort forsendur séu til þess að hefja viðræður um in...
Meira

Nýir tímar - nýjar leiðir

Nú eru þeir tímar í samfélaginu að meta verður upp á nýtt fjölmargt af því sem til þessa hefur þótt sjálfsagt og ekki mátt hrófla við.  Þjóðin má ekki við sundurlyndi eða flokkadráttum og brýnt að heildarhagsmunir fá...
Meira

Vígbúumst til varnarbaráttu

Það er gömul saga og ný að þegar kemur að því að herða að ríkisrekstrinum, þá birtast alltaf tillögur sem ganga út á að skera niður eins fjarri höfuðstöðvum stofnana og hægt er. Lítil útibú úti á landi, litlar ríki...
Meira

Bloggið hans Jóns

Það er ekki laust við að ég vorkenni Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hann er í stjórnmálaflokki sem fékk þúsundir atkvæða í seinustu kosningum vegna andstöðu sinnar við inngöngu Íslands í Evrópu...
Meira

Skjaldborg um ála, en ekki fólkið!

Ekki er allt sem sýnist. Ríkisstjórnin segist leggja höfuðáherslu á að slá skjaldborg um hag heimilanna. En er það svo? Því hefur ríkisstjórnin svarað sjálf með aðgerðarleysi sínu. En á sama tíma kallað er eftir aðgerðu...
Meira

Líf í höfnum landsins

Í sumar gerði Alþingi þá breytingu á fiskveiðstjórnunarlögum (116/2006) að frjálsar handfæra- og strandveiðar voru leyfðar við Ísland til loka fiskveiðiársins. Ætlunin var – samkvæmt upphaflegu frumvarpi - að heimila veið...
Meira

Afstaða okkar til Icesavemálsins

Ice save málið sem Alþingi afgreiddi nú á dögunum er eitt hið stærsta og versta sem þingið hefur fengist við, mjög lengi. Í húfi eru miklir hagsmunir og málið sjálft er ljótt dæmi umþað sem aflaga fór í aðdraganda efnahags...
Meira

Áleiðis - en áfram í brimskaflinum

  Eftir samþykkt Alþingis í morgun fyrir skilyrtri ríkisábyrgð hefur heldur miðað áleiðis í siglingu þjóðarskútunnar, en hún er þó áfram stödd í brimskaflinum. Það er vegna þess að enn sem komið er er ekki búið að ...
Meira

Þessi forréttindi ætlum við að verja

Yfirlýstur tilgangur umsóknar að ESB hefur verið að kanna í eitt skipti fyrir öll hvað í boði sé þannig að enginn þurfi að velkjast í vafa. Það gildir ekki síst um sjávarútvegsmálin, því margir helstu ESB sinnarnir hafa rey...
Meira